Innanhúss hjá Sérmerkt er boðið upp á ýmsa merkingarkosti.

Við bjóðum upp á merkingar á vörum frá okkur og einnig vörur sem viðskiptavinir koma með sjálfir.

Skil á grafísku efni (logo, mynd, text)

Logo þurfa að berast á vector formi (.eps, ai, pdf), útlínað. Algengt er að auglýsingastofa eða hönnuður merkisins eigi það til. Gott er að skila myndum í sem hæstri upplausn til að tryggja prentgæði.

Silkiprentun
Transfer prentun
Púðaprentun
Ísaumur
Doming
Útskurður