Flatargaffall „Classic“
Flatargaffall „Classic“

Klassískur flatargaffall í flottum litum. Áfest segul-flatarmerki til að merkja með logo. Einnig er klemma að aftan til að festa á buxur.

6 litir í boði.
Merking: Logo í lit.
Lesa meira
Flatargaffall „Magnet“
Flatargaffall „Magnet“

Hagkvæm lausn. Segul-flatarmerki merkt með þínu logo.

 

Lesa meira
Flatargaffall „Oasis“
Flatargaffall „Oasis“

Flottur flatargaffall með upptakara.

 

Lesa meira
Pitchfix flatargaffall „Classic“
Pitchfix flatargaffall „Classic“

Vandaður flatargaffall úr stáli frá Pitchfix, oft nefndur „Rolls Royce“ flatargafflana. Gaffallinn er framleiddur úr léttu stáli og er fáanlegur í 7 mismunandi litum. Flatargaffallinn opnast þegar smellt er á og fer lítið fyrir í vasa. Kemur með áfestu segul-flatarmerki sem hægt er að merkja með logo.

Litir: Svartur, Silfur, Rauður, Appelsínugulur, Dökkgrár, Grænn, Blár.
Prentssvæði: 22 mm.
Lesa meira
Pitchfix flatargaffall „Hybrid“
Pitchfix flatargaffall „Hybrid“

Tvílita flatargaffall frá Pitchfix. Gaffallinn hefur gúmmíáferð og er því mjög þægilegur viðmóts. Kemur í 15 mismunandi litum og svo er álið á hliðunum í mismunandi litum. Áfest segul-flatarmerki sem merkt er með logo.

Litir: Neon/silfur, Neon/blár, Grænn/silfur, Svartur/silfur, Blár/silfur, Rauður/silfur, Ljósblár/blár, Gulur/blár, Appelsínugulur/blár, Hvítur/blár, Hvítur/grænn, Hvítur/rauður, Dökkgrár/blár, Dökkgrár/grænn, Dökkgrár/rauður.

Prentssvæði: 22 mm.

Lesa meira
Pitchfix flatargaffall „Original“
Pitchfix flatargaffall „Original“

Original flatargaffallinn frá Pitchfix er framleiddur úr hágæða ABS plasti og opnast þegar smellt er á. Léttur flatargaffall og fer lítið fyrir í vasa. Mest notaði flatargaffallinn á European Tour undanfarin ár. Gaffallinn kemur með áfestu segul-flatarmerki sem hægt er að merkja með logo.

Litur: Svartur.
Prentssvæði: 22 mm.
Lesa meira
Pitchfix flatargaffall „Twister 2.0“
Pitchfix flatargaffall „Twister 2.0“

Nýjung frá Pitchfix. Twister flatargaffall sem auðveldar viðgerð boltafara á flötum. Gaffallinn sér til þess að gert sé við boltafarið á réttan hátt í hvert skipti. Flatargaffallinn kemur með áfestu segul-flatarmerki sem hægt er að merkja með logo. 10 litir í boði.  Gaffallinn hefur verið valinn besti flatargaffallinn 2016 af tímaritinu Golf Digest.

 

Lesa meira
Pitchfix flatarmerki
Pitchfix flatarmerki
Pitchfix flatarmerki í lausu merkt með logo. Tilvalin viðbót í teiggjafir.

Litur: Silfur.
Prentssvæði: 22 mm.
Lesa meira
Pitchfix húfumerki „Hat Clip“
Pitchfix húfumerki „Hat Clip“

Húfumerki með áfestu segul-flatarmerki sem kemur í mörgum litum og hægt að merkja með logo. Tvær útfærslur af gjafaöskjum eru í boði fyrir húfumerkin.

Litir: Blár, Ljósblár, Svartur, Neon bleikur, Grænn, Dökkgrár, Hvítur, Neon gulur, Rauður, Appelsínugulur.

Prentssvæði: 22mm.

Lesa meira