Pitchfix húfuklemma m/flatarmerki

Sérmerktar húfuklemmur í mörgum litum

Vönduð húfuklemma frá Pitchfix sem er framleidd úr sterku, þunnu titanium ryðfríu stáli og er því mjög létt. Efri hlutinn er framleiddur úr ABS efni með mjúkri gúmmíáferð.

Húfuklemman er með segul-flatarmerki sem er sérmerkt þínu logo.

Stærð flatarmerkis: 25mm. (1 tomma)

Merkingarsvæði: 24mm.

 

Upplýsingar

Image result for pitchfix hat clip

Myndbönd