Callaway Chrome SoftX 2020

Nýr og endurbættur Chrome SoftX 2020

Callaway hefur nú endurbætt hinn byltingarkennda Chrome Soft X golfbolta. Meiri boltahraði þegar slegið er með driver og meiri lengd með öllum kylfum í pokanum!

Notast er við „graphene“ efni í ytra lagi boltans en það er örþunnt efni sem er 200 sinnum sterkara en stál!

Með því að notast við hið sterka „graphene“ efni þá var innri „Dual Soft Fast“ kjarni boltans stækkaður um 80%! Nýji innri kjarninn eykur boltahraða og minnkar spuna þegar slegið er með driver eða lengri kylfum. Með styttri kylfum eykst spuninn þegar slegið er inn á flöt. Kylfingar ná betri stjórn á öllum höggum og ekki síst við flatirnar.

 

Fjöldi í pakka: 3 stk.  Fjöldi í kassa: 12 stk.  Litir: Hvítur

 

Smelltu hér til að hanna þína merkingu á golfboltann

 

Myndaniðurstaða fyrir callaway chrome soft vs chrome soft x

 

Myndbönd