Callaway smáhlutapoki „Pouch“

Nauðsynlegur smádótapoki fyrir alla golfvara. Í þessum Callaway gjafapoka er hægt að koma fyrir 3-6 golfkúlum ásamt tíum, göfflum og öðru slíku ásamt því að golfarinn getur nýtt pokann til að geyma verðmæti sín.

Merking: Logo fyrirtækis er merkt með ísaum.