Fatnaður sérmerktur eftir þínum óskum
Sérmerktur fatnaður veitir eftirtekt og er góð leið til að koma vörumerki á framfæri við ýmis tækifæri. Merktur fatnaður á íþróttamótum, viðburðum og í daglegu lífi vekur oft forvitni og áhuga. Það getur aukið á þægindi og upplifun viðskiptavina ef starfsfólk er í merktum fatnaði. Vandaðar merkingar á starfsfólki gefa fyrirtækjum faglegt yfirbragð og festa vörumerki fyrirtækja frekar í hugum fólks.
Sérmerkt býður mikið úrval af fatnaði til merkinga allt frá bolum upp í útivistarflíkur. Skoðaðu úrvalið hér á heimasíðu okkar og eða hafðu samband til að fá frekari aðstoð.


FRUIT OF THE LOOM bolur „Value“
Vörunúmer: SS030
Söluhæsti bolurinn hjá Sérmerkt. Hagkvæmur og endingargóður bolur í mörgum litum.


FRUIT OF THE LOOM bolur barna „Value“
Vörunúmer: SS031
Söluhæsti bolurinn hjá Sérmerkt. Hagkvæmur og endingargóður bolur í mörgum litum.


GILDAN bolur „Heavy“
Vörunúmer: GD005
Þykkur bómullarbolur í stöðluðu sniði. Yfir 50 litir í boði!


FRUIT OF THE LOOM bolur dömu „Value“
Vörunúmer: SS050
Hagkvæmur og endingargóður bolur í mörgum litum.


GILDAN bolur barna „Heavy“
Vörunúmer: GD05B
Þykkur og endingargóður stuttermabolur í barnastærðum.


GILDAN bolur dömu „Heavy“
Vörunúmer: GD006
Þykkur bómullarbolur í dömusniði.


ANTHEM bolur „Organic“

Vörunúmer: AM010
Mjúkur og endingargóður stuttermabolur. Margir fallegir litir. Mjög gott úrval af stærðum, allir litir eru fáanlegir í stærðum XS-6XL.


Stanley/Stella bolur „Creator“
Vörunúmer: SX701
Einstaklega mjúkur og vandaður stuttermabolur úr lífrænt ræktaðri bómull. Margir litir í boði.


ID bolur „Interlock“
Vörunúmer: ID517
Mjög vandaður interlock bómullarbolur, framleiddur úr mjúku anti-piling efni sem hnökrar ekki þrátt fyrir marga þvotta. Bolurinn er aðsniðinn, andar vel. Fæst einnig í dömusniði. Hentar sérstaklega vel sem vinnufatnaður.


ID bolur dömu „Interlock“
Vörunúmer: ID508
Mjög vandaður interlock bómullarbolur, framleiddur úr mjúku anti-piling efni sem hnökrar ekki þrátt fyrir marga þvotta. Bolurinn er aðsniðinn, andar vel. Hentar sérstaklega vel sem vinnufatnaður.


JustTs AWDis bolur „Triblend“
Vörunúmer: JT001
Nýtískulegur stuttermabolur úr mjúkri „triblend“ efnisblöndu. Tvöfaldur saumur. Að hluta til aðsniðinn.


JustTs AWDis bolur dömu „Triblend“
Vörunúmer: JT01F
Nýtískulegur stuttermabolur úr mjúkri „triblend“ efnisblöndu. Tvöfaldur saumur. Dömusnið.