Vinsælar vörur


UMA Jazz Frozen Kúlupenni
Vörunúmer: 0-0580 TF JAZZ Frozen
Einn vinsælasti kúlupenni síðustu ára. Vandaður plastpenni frá UMA með gúmmígripi og járnklemmu. Penninn er hrímaður eða hálf gegnsær. Margir litir í boði.
Lágmarkspöntun: 100 stk.
Prentaðferð: Púðaprentun 1-4 litir

Staupglas „Juice“ 3,4 cl.
Vörunúmer: ARCO161.21554
Vinsæl vara fyrir afmæli, árshátíðir og þorrablót. Verð miðast við prentun í svörtum lit.


Beechfield derhúfa „Organic“
Vörunúmer: B54
Stílleg 6-panela derhúfa úr lífrænni bómull. Góð öndun og þétt snið. Með mótaðri framhlið sem hentar vel til merkinga.

Staupglas „Gin“ 3 cl.
Vörunúmer: ARCO161.00016
Vinsæl vara fyrir afmæli, árshátíðir og þorrablót. Verð miðast við prentun í svörtum lit.

Staupglas „Shot“ 7 cl.
Vörunúmer: ARCOG2639
Vinsæl vara fyrir afmæli, árshátíðir og þorrablót. Verð miðast við prentun í svörtum lit.


Beechfield derhúfa „Air Mesh“
Vörunúmer: B196
6-panela derhúfa úr ‘mesh’ netaefni sem gefur húfunni góða öndun. Mótuð framhlið og svitaband úr bómullarefni.


Beechfield derhúfa „Original Snapback“
Vörunúmer: B660
Original Snapback derhúfa með flötu deri. Grænn litur undir deri. Stillanleg retro smellufesting til að þrengja/víkka.


Beechfield prjónahúfa „Original“ barna
Vörunúmer: B45B
Mjúk og góð prjónahúfa með uppábroti í barnastærð.


JustCool AWDis dri-fit bolur „Smooth“
Vörunúmer: JC020
Góður dri-fit bolur. Mjög þunnur og mjúk silkiáferð á efninu.


Titleist Pro V1 2021
Vörunúmer: TPV1W03
Pro V1 2021 veitir enn meiri lengd, með stöðugra boltaflugi. Húð boltans er ennþá þynnri og innri kjarninn ennþá stærri sem eykur boltahraða og lengd. Mjög lágur spuni þegar slegið er með lengri kylfum. Enn betri lengdarstjórnun (Drop-and-Stop™) þegar slegið er inn á flöt. Pro V1 er einn vinsælasti boltinn á meðal lágfjorgjafarkylfinga.


Beechfield derhúfa „Camo Army“
Vörunúmer: B33
Derhúfa í felulitum með bognu deri.


Westford Mill Promo Taupoki Natural (ólitaður)
Vörunúmer: W101
Vandaðir umhverfisvænir pokar úr bómull frá Westford Mill. Löng haldföng, hægt að nota yfir öxl.


Beechfield 5-panela derhúfa „Ultimate“
Vörunúmer: B15
Derhúfa með bognu deri, hentar vel fyrir mismunandi merkingaraðferðir. Mest selda derhúfan hjá Sérmerkt.


Golfregnhlíf „Iceland“
Sjálfopnanleg golfregnhlíf. Mjög góð regnhlíf fyrir íslenskt veðurfar. Brotnar ekki þótt að hún blási upp. Tvöföld hlíf, hleypir vind í gegn, minna átak, opnast sjálfvirkt með takka. Létt regnhíf með fiberglass skafti, vigtar aðeins 680 gr. Hlífir auðveldlega tveimur manneskjum í einu, ummál: 133 cm. Sleeve utan um regnhlíf í sama lit.
Merking: Silkiprentun.
Merkingarmöguleikar: Hlífin sjálf (8 panelar). Sleeve utan um regnhlíf. Neðst á haldfangi.
Litir á lager: Svartur (Lágmarkspöntun 10 stk.)
Aðrir litir: (Lágmarkspöntun 100 stk.)


Beechfield derhúfa „Army“
Vörunúmer: B34
Derhúfa í hermannastíl með bognu deri og sylgju að aftan.


Westford Mill Promo Taupoki Svartur
Vörunúmer: W101B
Vandaðir umhverfisvænir pokar úr bómull frá Westford Mill. Löng haldföng, hægt að nota yfir öxl.


CALLAWAY SUPERSOFT
Vörunúmer: CSW03 / CSY03
Söluhæsti golfboltinn hjá Sérmerkt. Supersoft er einn mýksti tveggja laga boltinn á markaðnum og veitir einnig góða lengd í íslensku veðurfari. Hentar fjölbreyttum hópi kylfinga.


JustCool AWDis pólóbolur „Cool“
Vörunúmer: JC040
Léttur og endingargóður dri-fit póló bolur. Fæst einnig í dömusniði og barnastærðum.