Vinsælar vörur


Contour Extra Kúlupenni
Vörunúmer: PCOEB
Tvílitaður plastpenni með þrýstihnappi. Hvítur í grunninn og svo er hægt að velja mismunandi lit á gúmmí. Svart eða blátt blek.
Lágmarkspöntun: 250 stk.
Prentaðferð: Púðaprentun 1-4 litir / Digital prentun í lit


JustHoods AWDis hettupeysa „College“

Vörunúmer: JH001
Stílhrein hettupeysa í unisex stærðum. Yfir 70 litir í boði!


Westford Mill Organic EarthAware Taupoki Natural (ólitaður)
Vörunúmer: W801
Vandaður og þykkur taupoki úr lífrænni bómull, vottaður af Control Union (OCS 100). Löng haldföng, hægt að nota yfir öxl.


Contour Metal Kúlupenni
Vörunúmer: PCOMB
Vandaður og þungur málmpenni með þrýstihnappi. Sýnilegt merkingarsvæði. Svart blek.
Lágmarkspöntun: 100 stk.
Prentaðferð: Púðaprentun 1-4 litir / Laser greftrun


JustHoods AWDis hettupeysa barna „Neon“

Vörunúmer: JH04J
Vinsæl hettupeysa fyrir börn í skærum neonlitum. Tilvalin fyrir íþróttirnar og fótboltamótin.


Beechfield prjónahúfa „Organic“
Vörunúmer: B50
Létt og þægileg prjónahúfa úr lífrænt ræktaðri bómull, vottaðri af Control Union (OCS 100). Með uppábroti og fínriffluðu prjónaefni.

Staupglas „Gin“ 3 cl.
Vörunúmer: ARCO161.00016
Vinsæl vara fyrir afmæli, árshátíðir og þorrablót. Verð miðast við prentun í svörtum lit.


Beechfield prjónahúfa „Original“
Vörunúmer: B45
Mjúk og góð prjónahúfa með uppábroti. Mikið litaúrval, yfir 50 litir í boði! Mest selda húfan hjá Sérmerkt.


CALLAWAY CHROME SOFT TRIPLE TRACK / SOFT X TT
Vörunúmer: CCSTW03 / CCSTY03 / CCSXTW03
Nýji Chrome Soft er hannaður fyrir fjölbreyttan hóp kylfinga sem vilja einstaklega mjúkan golfbolta, aukna lengd í höggum og bolta sem fyrirgefur meira. TripleTrack boltinn er með þremur línum til aðstoðar í púttum.


Beechfield derhúfa „Original Snapback“
Vörunúmer: B660
Original Snapback derhúfa með flötu deri. Grænn litur undir deri. Stillanleg retro smellufesting til að þrengja/víkka.


RUSSELL hettupeysa „Authentic“
Vörunúmer: J265M
Klassísk hettupeysa úr þriggja laga gæðaefni til að auka mýkt og vellíðan fyrir notandann. Þrengri yfir axlirnar en víðari yfir ermarnar. Hátt stroff á öllum endum. Þykkar reimar. Endist vel þrátt fyrir marga þvotta.


yourChoice – Höfuðklútar / Buff (standard afhending)
yourChoice
Vörunúmer: ML3003
Fjölnota höfuðklútur (buff) úr polyester efni. Veitir hlýju fyrir notanda þegar það er kalt og kælir þegar það er heitt. Þín hönnun er sérmerkt yfir allt buffið. Afhending á 3 vikum.


Beechfield derhúfa „Trucker“
Vörunúmer: B640
Klassísk trucker derhúfa með bognu deri og neti á hliðum. Retro smellufesting til að þrengja/víkka.


JustTs AWDis bolur „Triblend“
Vörunúmer: JT001
Nýtískulegur stuttermabolur úr mjúkri „triblend“ efnisblöndu. Tvöfaldur saumur. Að hluta til aðsniðinn.


Result Prjónahúfa „Thinsulate“
Vörunúmer: RC033
Þykk og góð vetrarhúfa með 3M™ Thinsulate™ varma. Scotchguard™ garn sem hrindir bleytu frá.


Endeavour Álpenni
Vörunúmer: PEDSB
Nettur álpenni í nútímalegri hönnun. Kemur í mörgum satín og metallic litum. Þrýstihnappur. Svart blek.
Lágmarkspöntun: 250 stk.
Prentaðferð: Púðaprentun 1-4 litir / Laser greftrun


Titleist Pro V1 2023
Vörunúmer: TPV1W03
Pro V1 2023 veitir enn meiri lengd, með stöðugra boltaflugi. Húð boltans er ennþá þynnri og innri kjarninn ennþá stærri sem eykur boltahraða og lengd. Mjög lágur spuni þegar slegið er með lengri kylfum. Enn betri lengdarstjórnun (Drop-and-Stop™) þegar slegið er inn á flöt. Pro V1 er einn vinsælasti boltinn á meðal lágfjorgjafarkylfinga.


CALLAWAY SUPERSOFT MATTE
Vörunúmer: CSR03 / CSP03 / CSO03 / CSG03
Supersoft er mjúkur 2-laga golfbolti sem veitir einnig góða lengd. Hentar fjölbreyttum hópi kylfinga. Mött áferð, 4 litir.