Vinsælar vörur

Beechfield 5-panela derhúfa ‘Ultimate’
Vörunúmer: BC015
Vinsæl derhúfa sem hentar mjög vel til merkingar.
Efni: 100% bómullarefni
Stærðir: Ein stærð – Franskur rennilás til að þrengja/víkka
Litir á lager: Svartur, Hvítur, Dökkblár, Blár, Rauður, Grár
Aðrir litir: 2-5 virkir dagar
Merking: Silkiprentun / Ísaumur

Nike pólóbolur „Victory“
Vörunúmer: NK263
Vandaður dri-fit póló bolur frá Nike. Mjúk silkiáferð á efninu.
Efni: 100% polyester – 170 g/m²
Stærðir: S – 2XL
Sérpöntun: 2-5 virkir dagar
Merking: Silkiprentun / Ísaumur


Callaway Supersoft 2019
Vinsælasti golfboltinn á Íslandi – 2019 útgáfa
2019 hönnunin af Callaway Supersoft er lengri, beinni og mýkri. Samblanda af mjúku ytra lagi og Premium HEX Aerodynamix tækninni. Nýji kjarninn veitir lágan spuna fyrir lengri og beinni boltaflug í fullum golfhöggum.
Callaway Supersoft er enn mýkri í kringum flatirnar með Tri-‐ionomer™ tækninni. Boltinn hentar mjög vel breiðum hópi kylfinga með mismunandi sveifluhraða. Callaway Supersoft heldur eiginleikum sínum vel í köldu íslensku loftslagi.
Fjöldi í pakka: 3 stk.
Fjöldi í kassa: 12 stk.
Litir: Hvítur / Bleikur / Gulur

Golfregnhlíf „Iceland“
Sjálfopnanleg golfregnhlíf. Mjög góð regnhlíf fyrir íslenskt veðurfar. Brotnar ekki þótt að hún blási upp. Tvöföld hlíf, hleypir vind í gegn, minna átak, opnast sjálfvirkt með takka. Létt regnhíf með fiberglass skafti, vigtar aðeins 680 gr. Hlífir auðveldlega tveimur manneskjum í einu, ummál: 133 cm. Sleeve utan um regnhlíf í sama lit.
Merking: Silkiprentun.
Merkingarmöguleikar: Hlífin sjálf (8 panelar). Sleeve utan um regnhlíf. Neðst á haldfangi.
Litir á lager: Svartur (Lágmarkspöntun 10 stk.)

Blöðrur
Vörunúmer: HG95i
Sérmerktar blöðrur er hagkvæm leið til þess að koma þínu merki á framfæri. Við erum dreifingaraðili Balloonia á Íslandi en þeir nota hágæða laser-litaprentun sem skilar mjög nákvæmu prenti á blöðrurnar. Við bjóðum hagstæð verð og stuttan afgreiðslutíma. Fjölbreytt litaúrval.
Stærðir: 95 cm.
Litaafbrigði: Pastel / Metallic (glans)
Lágmarkspöntun 1 prentlitur: 500 stk.
Lágmarkspöntun 2 prentlitir: 1.000 stk.
Lágmarkspöntun 3-4 prentlitir: 5.000 stk.
Lágmarkspöntun digital prent í lit: 5.000 stk.
Afhendingartími: 5-10 dagar

AWDis pólóbolur „Cool“
Vörunúmer: JC040
Léttur og endingargóður dri-fit póló bolur.
Fæst einnig í dömusniði og barnastærðum.
Efni: 100% polyester – 140 g/m²
Stærðir: S – 5XL (*4XL-5XL)
Litir á lager: Svartur
Aðrir litir: 2-5 virkir dagar
Merking: Silkiprentun / Ísaumur

Westford Mill Taupoki
Vörunúmer: W101
Vandaðir umhverfisvænir pokar úr bómul frá Westford Mill. Löng haldföng.
Efni: 100% bómull – 140 g/m²
Stærð: 38×42 cm

AWDis dri-fit bolur „Cool T“
Vörunúmer: JC001
Léttur og þægilegur dri-fit bolur í mörgum litum. Tilvalinn fyrir íþróttir eða aðra hreyfingu.
Efni: 100% polyester – 140 g/m²
Stærðir: XS – 5XL (*3XL. †4XL-5XL)
Sérpöntun: 2-5 virkir dagar
Merking: Silkiprentun

Spilastokkar
Getum útvegað vandaða spilastokka prentaða með þínu logo.
Lágmarkspöntun: 250 stokkar.

Hálsbönd
Vörunúmer: M_2.3
Sérmerkt hálsbönd fyrir starfsfólk, ráðstefnuna, sýninguna eða annað tilefni sem krefst auðkenningar. Ýmsar útfærslur í boði. Hægt er að panta mismunandi liti, festingar, krækjur og stærðir ásamt aukahlutum eins og plastvasa fyrir nafnspjöld eða aðgangskort. Hægt að panta ómerkt einnig.
Stærð: 10mm. / 15mm. / 20mm. / 25mm.
Litir á lager: Svartur
Lágmarkspöntun: 100 stk.
Afhendingartími lager: 5-7 dagar
Afhendingartími sérpöntun: 10 dagar

ID langermabolur „Interlock“
Vörunúmer: ID518
Mjög vandaður interlock bómullarbolur. Framleiddur úr mjúku anti-piling efni sem hnökrar ekki þrátt fyrir marga þvotta. Bolurinn er aðsniðinn, andar vel. Fæst einnig í dömusniði. Hentar sérstaklega vel sem vinnufatnaður.
Efni: 100% bómull – 220 g/m²
Stærðir: S – 3XL
Litir á lager: Svartur
Aðrir litir: Sérpöntun
Merking: Silkiprentun

USB lykill ‘swivel’
Klassískur USB lykill. Fáanlegur í minnisstærðum 1GB – 32GB. Hálsól fylgir ásamt pakkningu. Lágmarkspöntunarmagn 50 stk. (4GB. svartur á lager) en annars 100 stk. fyrir aðrar stærðir og liti.
Litir: Svartur, Rauður, Blár, Hvítur, Grænn, Lime grænn, Grár, Gulur o.fl.

Russell bolur „HD“
Vörunúmer: J165M
Mjög vandaður stuttermabolur úr polycotton blöndu. Sérstaklega hannaður til að ná sem bestum gæðum úr merkingunni. Þægilegur bolur til að vera í. Slim-fit snið. Fæst einnig í dömusniði og barnastærðum.
Efni: 65% polyester / 35% ringspun bómull – 160 g/m²
Stærðir: XS – 2XL
Sérpöntun: 2-5 virkir dagar
Merking: Silkiprentun

Fruit of the Loom bolur „Valueweight“
Vörunúmer: SS030
Söluhæsti bolurinn hjá Sérmerkt. Hagkvæmur og endingargóður bolur.
Venjulegt hálsmál. Staðlað snið. Hentar mjög vel til merkinga.
Efni: 100% bómull – 165 g/m²
Stærðir: S – 5XL (*Svartur, Hvítur, Dökkblár, Ljósgrár í 3XL-5XL)
Litir á lager: Svartur, Hvítur, Royal blár, Rauður, Bleikur, Gulur, Appelsínugulur
Aðrir litir: 2-5 dagar
Merking: Silkiprentun