Flatargaffall „Classic“
Flatargaffall „Classic“

Klassískur flatargaffall í flottum litum. Áfest segul-flatarmerki til að merkja með logo. Einnig er klemma að aftan til að festa á buxur.

6 litir í boði.
Merking: Logo í lit.
Lesa meira
Flatargaffall „Magnet“
Flatargaffall „Magnet“

Hagkvæm lausn. Segul-flatarmerki merkt með þínu logo.

 

Lesa meira
Flatargaffall „Oasis“
Flatargaffall „Oasis“

Flottur flatargaffall með upptakara.

 

Lesa meira
Pitchfix flatargaffall "Classic" - Sérmerkt - Golfvörur
Pitchfix flatargaffall „Classic“

Vandaður flatargaffall úr stáli frá Pitchfix, oft nefndur „Rolls Royce“ flatargafflana. Gaffallinn er framleiddur úr léttu stáli og er fáanlegur í 7 mismunandi litum. Flatargaffallinn opnast þegar smellt er á og fer lítið fyrir í vasa. Kemur með áfestu segul-flatarmerki sem hægt er að merkja með logo.

Litir: Svartur, Silfur, Rauður, Appelsínugulur, Dökkgrár, Grænn, Blár.
Prentssvæði: 22 mm.
Lesa meira
Pitchfix-flatargaffall "Hybrid" einn sá vinsælasti - Margir litir
Pitchfix flatargaffall „Hybrid“

Tvílita flatargaffall frá Pitchfix. Gaffallinn hefur gúmmíáferð og er því mjög þægilegur viðmóts. Kemur í 15 mismunandi litum og svo er álið á hliðunum í mismunandi litum. Áfest segul-flatarmerki sem merkt er með logo.

Litir: Neon/silfur, Neon/blár, Grænn/silfur, Svartur/silfur, Blár/silfur, Rauður/silfur, Ljósblár/blár, Gulur/blár, Appelsínugulur/blár, Hvítur/blár, Hvítur/grænn, Hvítur/rauður, Dökkgrár/blár, Dökkgrár/grænn, Dökkgrár/rauður.

Prentssvæði: 22 mm.

Lesa meira
Pitchfix flatargaffall „Original“
Pitchfix flatargaffall „Original“

Original flatargaffallinn frá Pitchfix er framleiddur úr hágæða ABS plasti og opnast þegar smellt er á. Léttur flatargaffall og fer lítið fyrir í vasa. Mest notaði flatargaffallinn á European Tour undanfarin ár. Gaffallinn kemur með áfestu segul-flatarmerki sem hægt er að merkja með logo.

Litur: Svartur.
Prentssvæði: 22 mm.
Lesa meira
Pitchfix flatargaffall „Twister 2.0“
Pitchfix flatargaffall „Twister 2.0“

Nýjung frá Pitchfix. Twister flatargaffall sem auðveldar viðgerð boltafara á flötum. Gaffallinn sér til þess að gert sé við boltafarið á réttan hátt í hvert skipti. Flatargaffallinn kemur með áfestu segul-flatarmerki sem hægt er að merkja með logo. 10 litir í boði.  Gaffallinn hefur verið valinn besti flatargaffallinn 2016 af tímaritinu Golf Digest.

 

Lesa meira
Pitchfix flatarmerki
Pitchfix flatarmerki
Pitchfix flatarmerki í lausu merkt með logo. Tilvalin viðbót í teiggjafir.

Litur: Silfur.
Prentssvæði: 22 mm.
Lesa meira
Pitchfix húfumerki „Hat Clip“
Pitchfix húfumerki „Hat Clip“

Húfumerki með áfestu segul-flatarmerki sem kemur í mörgum litum og hægt að merkja með logo. Tvær útfærslur af gjafaöskjum eru í boði fyrir húfumerkin.

Litir: Blár, Ljósblár, Svartur, Neon bleikur, Grænn, Dökkgrár, Hvítur, Neon gulur, Rauður, Appelsínugulur.

Prentssvæði: 22mm.

Lesa meira
Póker flatarmerki „Vegas“
Póker flatarmerki „Vegas“

Flottir pókerpeningar með segul-flatarmerki merkt með þínu logo. 8 litir í boði.

Merking: Logo í lit.
Lágmarkspöntun: 30 stk.
Lesa meira