

ANTHEM bolur „Organic“

Vörunúmer: AM010
Mjúkur og vandaður stuttermabolur. Margir fallegir litir. Heilir litir úr lífrænt ræktaðri bómull, yrjóttir úr blöndu af bómull og polyester.


FRUIT OF THE LOOM bolur „Value“
Vörunúmer: SS030
Söluhæsti bolurinn hjá Sérmerkt. Hagkvæmur og endingargóður bolur í mörgum litum.


FRUIT OF THE LOOM bolur barna „Value“
Vörunúmer: SS031
Söluhæsti bolurinn hjá Sérmerkt. Hagkvæmur og endingargóður bolur í mörgum litum.


FRUIT OF THE LOOM bolur dömu „Value“
Vörunúmer: SS050
Hagkvæmur og endingargóður bolur í mörgum litum.


FRUIT OF THE LOOM bolur v-hálsmál „Value“
Vörunúmer: SS034
Hagkvæmur og endingargóður bolur með v-hálsmáli. Fæst í herra- og dömusniði.


FRUIT OF THE LOOM hlýrabolur „Vest“
Vörunúmer: SS100
Hagkvæmur og endingargóður hlýrabolur úr bómull. Fæst í herra- og dömusniði.


FRUIT OF THE LOOM síðermabolur „Iconic“
Vörunúmer: SS433
Mjúkur og aðsniðinn síðermabolur. Hentar vel sem söluvarningur (e. merch).


FRUIT OF THE LOOM t-bolur „Iconic“
Vörunúmer: SS430
Mjúkur og aðsniðinn stuttermabolur. Hentar vel sem söluvarningur (merch). Fáanlegur í dömusniði og fyrir börn.


FRUIT OF THE LOOM t-bolur „Premium“
Vörunúmer: SS422
Vandaður stuttermabolur. Hentar vel sem söluvarningur (merch). Fáanlegur í dömusniði.


FRUIT OF THE LOOM t-bolur „Ringer“
Vörunúmer: SS168
Hagkvæmur og endingargóður bolur. Breytilegur litur í hálsmáli og við ermar.


GILDAN bolur „Heavy“
Vörunúmer: GD005
Þykkur bómullarbolur í stöðluðu sniði. Yfir 50 litir í boði!


GILDAN bolur barna „Heavy“
Vörunúmer: GD05B
Þykkur og endingargóður stuttermabolur í barnastærðum.


ID bolur „Interlock“
Vörunúmer: ID517
Mjög vandaður interlock bómullarbolur, framleiddur úr mjúku anti-piling efni sem hnökrar ekki þrátt fyrir marga þvotta. Bolurinn er aðsniðinn, andar vel. Fæst einnig í dömusniði. Hentar sérstaklega vel sem vinnufatnaður.


ID bolur dömu „Interlock“
Vörunúmer: ID508
Mjög vandaður interlock bómullarbolur, framleiddur úr mjúku anti-piling efni sem hnökrar ekki þrátt fyrir marga þvotta. Bolurinn er aðsniðinn, andar vel. Hentar sérstaklega vel sem vinnufatnaður.


ID langermabolur „Interlock“
Vörunúmer: ID518 / ID509
Mjög vandaður interlock bómullarbolur, framleiddur úr mjúku anti-piling efni sem hnökrar ekki þrátt fyrir marga þvotta. Bolurinn er aðsniðinn, andar vel. Fæst einnig í dömusniði. Hentar sérstaklega vel sem vinnufatnaður.


JustCool AWDis dri-fit bolur „Contrast“
Vörunúmer: JC003
Léttur og þægilegur tvílitur dri-fit bolur í mörgum litum. Tilvalinn fyrir íþróttir eða aðra hreyfingu.


JustCool AWDis dri-fit bolur „Cool T“
Vörunúmer: JC001
Léttur og þægilegur dri-fit bolur í mörgum litum. Tilvalinn fyrir íþróttir eða aðra hreyfingu.


JustCool AWDis dri-fit bolur „Smooth“
Vörunúmer: JC020
Góður dri-fit bolur. Mjög þunnur og mjúk silkiáferð á efninu.


JustCool AWDis dri-fit bolur barna „Contrast“
Vörunúmer: JC03J
Léttur og þægilegur tvílitur dri-fit íþróttabolur fyrir börn í mörgum litum.


JustCool AWDis dri-fit bolur barna „Cool T“
Vörunúmer: JC01J
Léttur og þægilegur dri-fit bolur í mörgum litum. Tilvalinn fyrir íþróttir eða aðra hreyfingu.


JustCool AWDis dri-fit bolur dömu „Cool T“
Vörunúmer: JC005
Léttur og þægilegur dri-fit bolur í mörgum litum. Tilvalinn fyrir íþróttir eða aðra hreyfingu.


JustCool AWDis dri-fit hlýrabolur dömu „Smooth“
Vörunúmer: JC027
Sportlegur dri-fit hlýrabolur. Mjög þunnur og mjúk silkiáferð á efninu.


JustCool AWDis hlýrabolur „Cool Vest“
Vörunúmer: JC007
Léttur og þægilegur dri-fit hlýrabolur með sportlegu sniði. Tilvalinn fyrir íþróttir eða aðra hreyfingu.


JustCool AWDis hlýrabolur barna „Cool Vest“
Vörunúmer: JC07J
Léttur og þægilegur dri-fit hlýrabolur/vesti fyrir börn. Tilvalinn fyrir íþróttir eða aðra hreyfingu.


JustCool AWDis hlýrabolur dömu „Cool Vest“
Vörunúmer: JC015
Léttur og þægilegur dri-fit hlýrabolur með sportlegu sniði. Tilvalinn fyrir íþróttir eða aðra hreyfingu.


JustTs AWDis bolur „Triblend“
Vörunúmer: JT001
Nýtískulegur stuttermabolur úr mjúkri „triblend“ efnisblöndu. Tvöfaldur saumur. Að hluta til aðsniðinn.


JustTs AWDis bolur dömu „Triblend“
Vörunúmer: JT01F
Nýtískulegur stuttermabolur úr mjúkri „triblend“ efnisblöndu. Tvöfaldur saumur. Dömusnið.


JustTs AWDis langermabolur „Triblend“
Vörunúmer: JT002
Vandaður langermabolur úr mjúkri „triblend“ efnisblöndu. Tvöfaldur saumur. Að hluta til aðsniðinn.


JustTs AWDis langermabolur dömu „Triblend“
Vörunúmer: JT02F
Vandaður langermabolur úr mjúkri „triblend“ efnisblöndu. Tvöfaldur saumur. Dömusnið.


JustTs AWDis t-bolur „Camo“
Vörunúmer: JT034
Flottur bolur í felulitunum. Hægt að para með joggingbuxum í sama lit. Tvöfaldur saumur.