

Callaway golfhanski „Syntech“
Mjúkur og góður „all weather“ golfhanski frá Callaway. Sérmerking fer á Callaway hlið flatarmerkis. Einnig er lína til aðstoðar í púttum á bakhlið flatarmerkisins. Fæst í herra- og dömustærðum fyrir rétthenta og örvhenta. Við magnkaup lánum við 10% meira magn aukalega til skiptana sem er svo skilað eftir golfmótið.


Callaway golfhanski „DawnPatrol“
Endingargóður leður golfhanski frá Callaway. Sérmerking fer á Callaway hlið flatarmerkis. Fæst í herra- og dömustærðum fyrir rétthenta og örvhenta. Við magnkaup lánum við 10% meira magn aukalega til skiptana sem er svo skilað eftir golfmótið.


FootJoy golfhanski „GTxtreme“

Mjúkur og endingargóður „all weather“ golfhanski frá Footjoy. Sérmerking fer á FJ hlið flatarmerkis. Fæst í herra- og dömustærðum fyrir rétthenta og örvhenta. Við magnkaup lánum við 10% meira magn aukalega til skiptana sem er svo skilað eftir golfmótið.

Kerrulúffur „Iceland“
Góðar kerrulúffur á hagstæðu verði. Kerrulúffurnar er hægt er að festa á allar algengustu tegundir af golfkerrum. Lúffurnar eru vatnsheldar og vel fóðraðar að innan til að halda höndum heitum. Innifalin prentun með þínu merki á aðra lúffuna.


Callaway lúffur „Thermal Mittens“
Vandað par af golflúffum frá Callaway. Opti Therm flísefni að innan sem heldur höndunum heitum í íslenskum aðstæðum. Vasi á hlið fyir hitapoka (fylgir ekki með). Innifalin prentun með þínu merki á aðra lúffuna.

Titleist lúffur „StaDry“
Vatnsheldar lúffur í golfið frá Titleist. Vatnsheld skel og flísefni að innan. StaDry lúffurnar halda höndunum þurrum og heitum á blautum og köldum dögum. Hægt að festa lúffurnar saman. Innifalin prentun með þínu merki á aðra lúffuna.