Callaway derhúfa „Snapback Camo“
FLEXFIT 110 profile golfderhúfa með 30+ UV-vörn. Felulitahönnun. Snapback smellur að aftan til víkka/þrengja. Ein stærð.
Flokkur: Derhúfur / Prjónahúfur
Merki: Callaway Golf
Merking
Sérmerking | Án merkingar, Ísaumur (3-5 þús. saumar), Prentun 1 litur, Stafræn prentun í lit |
---|
Aðrar vörur

Callaway Golf gjafaaskja „3 ball towel“
Túbu gjafapakkning frá Callaway sem inniheldur 3 stk. golfbolta, 1 stk. Callaway golfhandklæði og 1 stk. flatarmerki. Allar vörurnar er hægt að sérmerkja með logo. Túbuna er einnig hægt að sérmerkja á lokinu með logo í lit.
- Stærð: : 200mm x 116mm x 105mm
- Túbulok prentssvæði: 60mm.
- Golfboltar prentssvæði : 24mm
- Handklæði prentssvæði: að 10.000 saumum.


Callaway golfhandklæði „Tri-Fold“
Mjög vönduð tri-fold handklæði úr 100% bómull frá Callaway. Sterk áfesting úr málmi sem fest er á golfpokann. Verð innifelur ísaumsmerkingu á þínu merki.


Callaway Chrome Soft
Vörunúmer: CCSW03
Nýji Chrome Soft er hannaður fyrir fjölbreyttan hóp kylfinga sem vilja einstaklega mjúkan golfbolta, aukna lengd í höggum og bolta sem fyrirgefur meira. Hönnun innri kjarnans eykur boltahraða og minnkar spuna þegar slegið er með driver. Með styttri kylfum eykst spuninn þegar slegið er inn á flöt.


Beechfield prjónahúfa „Organic“
Vörunúmer: B50
Létt og þægileg prjónahúfa úr lífrænt ræktaðri bómull, vottaðri af Control Union (OCS 100). Með uppábroti og fínriffluðu prjónaefni.


Beechfield prjónahúfa „Pull-On“
Vörunúmer: B44
Prjónahúfa í „beanie“ stíl, tveggja laga.


Callaway hálskragi „Snood“
Hlýr og góður hálskragi úr 100% pólar-flísefni. Kemur sér vel í köldum veðrum. Sérmerkt með þínu logo, saumað í.


Callaway golfhanski „Syntech“
Mjúkur og góður „all weather“ golfhanski frá Callaway. Sérmerking fer á Callaway hlið flatarmerkis. Einnig er lína til aðstoðar í púttum á bakhlið flatarmerkisins. Fæst í herra- og dömustærðum fyrir rétthenta og örvhenta. Við magnkaup lánum við 10% meira magn aukalega til skiptana sem er svo skilað eftir golfmótið.


Callaway derhúfa „Logo front“
„Front crested“ golfderhúfuna er hægt að sérmerkja með þínu logo að framan. Callaway logo að aftan. Band að aftan til að víkka/þrengja. Ein stærð.