Bag Base skópoki „Athleisure“
2.390kr. – 3.146kr.
Nettur skópoki frá Bag Base. Vatnsfráhrindandi efni. Netavasi að aftan. Loftunargat. Margir litir í boði.
Merking
SPECS | Wipe-clean interior |
---|
Aðrar vörur

Æfingaboltar „Callaway“
Góðir tveggja laga æfingaboltar frá Callaway. Boltarnir eru merktir „PRACTICE“. Koma hvítir eða gulir. 300 stk. í ks.
Vinsamlega hafið samband til að fá verðtilboð.


Callaway Classic golfregnhlíf
Stór 64″ tvöföld regnhlíf sem heldur vel frá regni í íslenskri veðráttu ásamt því að stöngin er mjög sterkbyggð fyrir aðstæður í miklum vindi. Callaway logo á tveimur hliðum.


Golfregnhlíf „Iceland“ Svört
Vönduð og sterk tvöföld panela regnhlíf í svörtum lit sem hentar vel við íslenskar aðstæður. Regnhlífin hleypir roki í gegn og getur fokið upp án þess að skaddast. Létt fiberglass skaft. Pláss til að hlífa tveimur manneskjum í einu. Mjúkt haldfang, opnast sjálfvirkt með því að smella á hnapp. Sleeve utan um regnhlíf í sama lit. Eigum þær til á lager í svörtum lit. Aðrir litir eru sérpöntun, vinsamlega hafið samband fyrir verðtilboð.


Footjoy skópoki „Basic“
Klassískur og endingargóður skópoki frá Footjoy. Stórt aðalhólf og tvö loftgöt á hliðum.


Pitchfix flatargaffall „Hybrid 2.0“

Vandaður og þægilegur „switchblade“ flatargaffall, framleiddur úr áli og hágæða ABS gúmmí. Gaffallinn er með innbygðum yddara að aftan. Segul-flatarmerki sérmerkt með þínu logo. 17 litaútfærslur í boði.


Callaway skópoki „Clubhouse“
Vandaður skópoki frá Callaway. Aðgengilegt haldfang, tveir góðir rennilásar og loftgöt á hliðum. Hægt að sérmerkja undir Callaway logo.


Callaway ERC Soft 2025
Vörunúmer: CEW03 / CEY03
Einstaklega mjúkur þriggja laga lengdarbolti með þremur línum til aðstoðar í púttum. Byltingarkennt hybrid cover.


Titleist Velocity
Vörunúmer: TVW03
Velocity er distance bolti frá Titleist. Hannaður með það í huga að boltinn rúlli sem mest eftir að hann er sleginn og auki því högglengd í drive. Hærra boltaflug, dregur úr skökkum höggum.