ANTHEM háskólapeysa „Organic“

5.257kr.8.820kr.

Vörunúmer: AM020

Þykk og stílleg háskólapeysa með afslöppuðu sniði. Verulega mjúk viðkomu að innan og utan. Úr blöndu af lífrænt ræktaðri bómull og endurunnu polyester.

 

Veldu merkingaraðferð
Fjöldi Verð án vsk. Samtals án vsk. Samtals með vsk.
10 stk.
25 stk.
50 stk.
100 stk.
250 stk.
Panta vöru
Vörunúmer: AM020 Flokkar: , Merki:

Upplýsingar

Efni: 80% lífrænt ræktuð bómull, 20% endurunnið polyester (gráyrjóttur: 73% lífrænt ræktuð bómull, 21% endurunnið polyester, 6% viscose)  – 320 g/m²
Stærðir: XS – 3XL
Lágmarkspöntun: 10 stk.
Afhendingartími: 7-14 dagar

Merking

Sérmerking

Án merkingar, Prentun 1 litur, Stafræn prentun í lit

Specs

SPECIFICATION
Certified organic yarn and factory. Soft hand feel. Ribbed crew neck. Brushed inner fleece. Twin-needle detail. Cut-and-sew 2×1 ribbed cuffs and hem. Self-coloured neck size label. Relaxed fit.

Washing Instructions
Machine wash 30°. Do not bleach. Iron at max. 150°. Do not tumble dry.

Myndbönd