Callaway derhúfa „Marker“
Klassísk Callaway golfderhúfa með flatarmerki í derinu. Hægt að víkka/þrengja að aftan. Ein stærð.
Flokkur: Derhúfur / Prjónahúfur
Merki: Callaway Golf
Merking
Sérmerking | Án merkingar, Ísaumur (3-5 þús. saumar), Prentun 1 litur, Stafræn prentun í lit |
---|
Aðrar vörur


Beechfield sixpensari „Gatsby“
Vörunúmer: B621
Léttur og þægilegur sixpensari. Tilvalið í golfið.


Callaway derhúfa „Snapback Rutherford“
FLEXFIT 110 profile golfderhúfa með 30+ UV-vörn. Callaway „patch“ að framan. Snapback smellur að aftan til víkka/þrengja. Ein stærð.


Callaway Supersoft 2025 Matte litir
Vörunúmer: CSR03 / CSP03 / CSO03 / CSG03
Supersoft er mjúkur 2-laga golfbolti sem veitir einnig góða lengd. Hentar fjölbreyttum hópi kylfinga. Mött áferð, 4 litir.

Titleist derhúfa „Ball Marker“
Vel hönnuð gæða derhúfa frá Titleist. 100% bómull, sex panela skipting. Klemma að aftan til að stilla stærð. Hægt er að merkja fyrirtækjalogo á hlið húfunnar.
Segul-húfumerki í deri sem hægt er að merkja með logo.
Merking: Silkiprentun / Ísaumur


Callaway golfhanski „Syntech“
Mjúkur og góður „all weather“ golfhanski frá Callaway. Sérmerking fer á Callaway hlið flatarmerkis. Einnig er lína til aðstoðar í púttum á bakhlið flatarmerkisins. Fæst í herra- og dömustærðum fyrir rétthenta og örvhenta. Við magnkaup lánum við 10% meira magn aukalega til skiptana sem er svo skilað eftir golfmótið.


Callaway golfhandklæði „Tri-Fold“
Mjög vönduð tri-fold handklæði úr 100% bómull frá Callaway. Sterk áfesting úr málmi sem fest er á golfpokann. Verð innifelur ísaumsmerkingu á þínu merki.

Titleist derhúfa „Tour“
Vel hönnuð gæða derhúfa frá Titleist. 100% bómull, sex panela skipting. Klemma að aftan til að stilla stærð. ProV1 logo á annarri hliðinni. Hægt er að sérmerkja logo á hlið húfunnar.
Merking: Silkiprentun / Ísaumur


Callaway derhúfa „Metal Icon“
„High-profile“ golfderhúfa með 30+ UV-vörn. Logo tákn Callaway úr málmi að framan. Snapback smellur að aftan til víkka/þrengja. Ein stærð.