Callaway derhúfa „Snapback Camo“
FLEXFIT 110 profile golfderhúfa með 30+ UV-vörn. Felulitahönnun. Snapback smellur að aftan til víkka/þrengja. Ein stærð.
Flokkur: Derhúfur / Prjónahúfur
Merki: Callaway Golf
Merking
Sérmerking | Án merkingar, Ísaumur (3-5 þús. saumar), Prentun 1 litur, Stafræn prentun í lit |
---|
Aðrar vörur


Beechfield sixpensari „Gatsby“
Vörunúmer: B621
Léttur og þægilegur sixpensari. Tilvalið í golfið.

Callaway Golf gjafaaskja „4 ball Hex“
Gjafaaskja úr áli frá Callaway sem inniheldur 4 stk. golfbolta, 1 stk. flatargaffal og 1 stk. flatarmerki. Allar vörur er hægt að sérmerkja með logo. Gjafaöskjuna er hægt að sérmerkja á lokinu með logo í lit.
- Flatargaffall: 16mm.
- Flatarmerki: 22mm.
- Túbulok prentssvæði: 60mm.
- Golfboltar prentssvæði : 24mm


Beechfield golfderhúfa „ProStyle“
Vörunúmer: B185
Vönduð golfderhúfa með segul-flatarmerki. Coolmax svitaband að innan sem kælir og þurrkar svita. Vörn gegn sólargeislum.

Callaway Lúffur „Thermal Mitts“
The Callaway Thermal Mitt 2-Pack utilizes our Opti Therm Thermal Fleece Inner Lining to give you an advantage in extreme conditions.
- Opti Therm™ Thermal Fleece Inner Lining: Keeps hands warm
- Opti Shield™ Microfiber Outer Shell: Repels Water and Provides Wind Protection
- Coated Outer Fabric: 100% Waterproof
- 2-Pack: (1) Left and (1) Right Glove Included
- Zippered Pouch:Holds Hand Warming Packet (not included)


Callaway derhúfa „Liquid Metal“
Létt og þægileg golfderhúfa með 30+ UV-vörn. Þunnt efnislag, hægt að víkka/þrengja að aftan. Ein stærð.


Callaway derhúfa „Logo side“
„Side crested“ golfderhúfan er hægt að sérmerkja með þínu logo á hlið. Callaway logo að framan. Band að aftan til að víkka/þrengja. Ein stærð.


CALLAWAY SUPERSOFT
Vörunúmer: CSW03 / CSY03
Söluhæsti golfboltinn hjá Sérmerkt. Supersoft er einn mýksti tveggja laga boltinn á markaðnum og veitir einnig góða lengd í íslensku veðurfari. Hentar fjölbreyttum hópi kylfinga.

Callaway Clean Logo golfregnhlíf
60″ tvöföld hlíf sem heldur vel frá regni í íslenskri veðráttu ásamt því að stöngin er mjög sterkbyggð fyrir aðstæður í miklum vindi. Tveir hvítir fletir eru merktir Callaway Golf.