Túbu gjafapakkning frá Callaway sem inniheldur 3 stk. golfbolta, 1 stk. Callaway golfhandklæði og 1 stk. flatarmerki. Allar vörurnar er hægt að sérmerkja með logo. Túbuna er einnig hægt að sérmerkja á lokinu með logo í lit.
Vel hönnuð gæða derhúfa frá Titleist. 100% bómull, sex panela skipting. Klemma að aftan til að stilla stærð. ProV1 logo á annarri hliðinni. Hægt er að sérmerkja logo á hlið húfunnar.