Callaway prjónahúfa „Classic Beanie“
Hlý og góð flís prjónahúfa með dúski. Kemur sér vel í köldum veðrum. Callaway logo framan, Odyssey logo að aftan. Sérmerking saumuð á hlið.
Flokkur: Derhúfur / Prjónahúfur
Merki: Callaway Golf
Aðrar vörur


Callaway derhúfa „Metal Icon“
„High-profile“ golfderhúfa með 30+ UV-vörn. Logo tákn Callaway úr málmi að framan. Snapback smellur að aftan til víkka/þrengja. Ein stærð.


Callaway Chrome Soft
Vörunúmer: CCSW03
Nýji Chrome Soft er hannaður fyrir fjölbreyttan hóp kylfinga sem vilja einstaklega mjúkan golfbolta, aukna lengd í höggum og bolta sem fyrirgefur meira. Hönnun innri kjarnans eykur boltahraða og minnkar spuna þegar slegið er með driver. Með styttri kylfum eykst spuninn þegar slegið er inn á flöt.

Callaway Golf gjafaaskja „3 ball Tee“
Túbu gjafapakkning frá Callaway sem inniheldur 3 stk. golfbolta og 10 stk. Callaway tí. Túbuna er hægt að sérmerkja á lokinu með logo í lit.
- Stærð: : 220mm x 55mm x 55mm
- Túbulok prentssvæði: 35mm.
- Golfboltar prentssvæði : 24mm


Callaway Der „Liquid Metal“
Létt og þægilegt der með 30+ UV-vörn. Þunnt efnislag, hægt að víkka/þrengja að aftan. Ein stærð.

Titleist derhúfa „Ball Marker“
Vel hönnuð gæða derhúfa frá Titleist. 100% bómull, sex panela skipting. Klemma að aftan til að stilla stærð. Hægt er að merkja fyrirtækjalogo á hlið húfunnar.
Segul-húfumerki í deri sem hægt er að merkja með logo.
Merking: Silkiprentun / Ísaumur


Callaway derhúfa „Liquid Metal“ dömu
Létt og þægileg golfderhúfa með 30+ UV-vörn. Þunnt efnislag, hægt að víkka/þrengja að aftan. Ein stærð.


Callaway ERC Soft 2025
Vörunúmer: CEW03 / CEY03
Einstaklega mjúkur þriggja laga lengdarbolti með þremur línum til aðstoðar í púttum. Byltingarkennt hybrid cover.


Beechfield sixpensari „Gatsby“
Vörunúmer: B621
Léttur og þægilegur sixpensari. Tilvalið í golfið.