Callaway prjónahúfa „Classic Beanie“
Hlý og góð flís prjónahúfa með dúski. Kemur sér vel í köldum veðrum. Callaway logo framan, Odyssey logo að aftan. Sérmerking saumuð á hlið.
Flokkur: Derhúfur / Prjónahúfur
Merki: Callaway Golf
Aðrar vörur

Æfingaboltar „Callaway“
Góðir tveggja laga æfingaboltar frá Callaway. Boltarnir eru merktir „PRACTICE“. Koma hvítir eða gulir. 300 stk. í ks.
Vinsamlega hafið samband til að fá verðtilboð.


Callaway derhúfa „Metal Icon“
„High-profile“ golfderhúfa með 30+ UV-vörn. Logo tákn Callaway úr málmi að framan. Snapback smellur að aftan til víkka/þrengja. Ein stærð.


Callaway Chrome Soft
Vörunúmer: CCSW03
Nýji Chrome Soft er hannaður fyrir fjölbreyttan hóp kylfinga sem vilja einstaklega mjúkan golfbolta, aukna lengd í höggum og bolta sem fyrirgefur meira. Hönnun innri kjarnans eykur boltahraða og minnkar spuna þegar slegið er með driver. Með styttri kylfum eykst spuninn þegar slegið er inn á flöt.


Callaway derhúfa „Logo front“
„Front crested“ golfderhúfuna er hægt að sérmerkja með þínu logo að framan. Callaway logo að aftan. Band að aftan til að víkka/þrengja. Ein stærð.


Beechfield prjónahúfa „Original“
Vörunúmer: B45
Mjúk og góð prjónahúfa með uppábroti. Mikið litaúrval, yfir 50 litir í boði! Mest selda húfan hjá Sérmerkt.


Callaway Supersoft 2025
Vörunúmer: CSW03 / CSY03
Einn vinsælasti golfboltinn hjá Sérmerkt. Supersoft er mýksti tveggja laga boltinn á markaðnum og veitir einnig góða lengd í íslensku veðurfari. Hentar fjölbreyttum hópi kylfinga.

Titleist prjónahúfa „Pom Pom“
The Pom Pom Winter Hat is a classic on and off the course featuring a two stripe band for a snug fit.


Callaway golfhanski „Syntech“
Mjúkur og góður „all weather“ golfhanski frá Callaway. Sérmerking fer á Callaway hlið flatarmerkis. Einnig er lína til aðstoðar í púttum á bakhlið flatarmerkisins. Fæst í herra- og dömustærðum fyrir rétthenta og örvhenta. Við magnkaup lánum við 10% meira magn aukalega til skiptana sem er svo skilað eftir golfmótið.