Callaway Golf gjafaaskja „3 ball Hex“
Gjafaaskja úr áli frá Callaway sem inniheldur 3 stk. golfbolta og 1 stk. flatarmerki. Golfboltar og flatarmerki er hægt að sérmerkja með logo. Gjafaöskjuna er einnig hægt að sérmerkja á lokið með logo í lit.
- Stærð: 50mm x116mm x 105mm
- Gjafaöskulok prentssvæði: 60mm.
- Golfboltar prentssvæði : 24mm
Flokkur: Gjafapakkningar
Merki: Callaway Golf
Aðrar vörur
Callaway hálskragi „Snood“
Hlýr og góður hálskragi úr 100% pólar-flísefni. Kemur sér vel í köldum veðrum. Sérmerkt með þínu logo, saumað í.
Callaway golfhanski „Dawn Patrol“
Endingargóður leður golfhanski frá Callaway. Sérmerking fer á Callaway hlið flatarmerkis. Fæst í herra- og dömustærðum fyrir rétthenta og örvhenta. Við magnkaup lánum við 10% meira magn aukalega til skiptana sem er svo skilað eftir golfmótið.
Æfingaboltar „Callaway“
Góðir tveggja laga æfingaboltar frá Callaway. Boltarnir eru merktir „PRACTICE“. Koma hvítir eða gulir. 300 stk. í ks.
Vinsamlega hafið samband til að fá verðtilboð.
Callaway Classic golfregnhlíf
Stór 64″ regnhlíf sem heldur vel frá regni í íslenskri veðráttu ásamt því að stöngin er mjög sterkbyggð fyrir aðstæður í miklum vindi. Callaway logo á tveimur hliðum.
Callaway golfhanski „Tour Authentic“
Vandaður premium cabretta leður golfhanski frá Callaway. Sérmerking fer á Callaway hlið flatarmerkis. Fæst í herra- og dömustærðum fyrir rétthenta. Við magnkaup lánum við 10% meira magn til skiptana sem er svo skilað eftir golfmótið.
Pitchfix gjafaaskja stærri m/húfumerki
Falleg gjafaaskja úr áli sem hægt er að merkja með logo, mynd eða öðrum skilaboðum.
Askjan inniheldur Pitchfix Hybrid 2.0 flatargaffal, húfuklemmu og eitt auka flatarmerki.
Vegleg gjöf sem slær í gegn.
Callaway Lúffur „Thermal Mitts“
The Callaway Thermal Mitt 2-Pack utilizes our Opti Therm Thermal Fleece Inner Lining to give you an advantage in extreme conditions.
- Opti Therm™ Thermal Fleece Inner Lining: Keeps hands warm
- Opti Shield™ Microfiber Outer Shell: Repels Water and Provides Wind Protection
- Coated Outer Fabric: 100% Waterproof
- 2-Pack: (1) Left and (1) Right Glove Included
- Zippered Pouch:Holds Hand Warming Packet (not included)
Callaway golfhandklæði „Tri-Fold“
Mjög vönduð tri-fold handklæði úr 100% bómull frá Callaway. Sterk áfesting úr málmi sem fest er á golfpokann. Callaway logo ofarlega á handklæðinu.