Æfingaboltar „Callaway“
Góðir tveggja laga æfingaboltar frá Callaway. Boltarnir eru merktir „PRACTICE“. Koma hvítir eða gulir. 300 stk. í ks.
Vinsamlega hafið samband til að fá verðtilboð.
Flokkar: Golfboltar / Golfkúlur, Golfvörur
Merki: Callaway Golf
Aðrar vörur


TÍ „PRO“
Golf-tí
Þessi tí eru þykkari og sterkari tí sem framleidd eru í Evrópu. Eiginleikar þeirra er sá að þau brotna mun síður heldur en venjuleg tí. Margir litir á tíum í boði.
Hvít tí á lager.
Bjóðum einnig pökkun í zip-plastpoka, t.d. 5 stk. / 10 stk. / 20 stk. í poka.
Stærðir: 54 mm. og 70 mm.
Prentun: 1 litur
Prentsvæði: Á búk, Í cup.


Srixon Distance
Vörunúmer: SDW03
Tveggja laga lengdarbolti sem gefur tilvalið flug fyrir öll vindskilyrði. Hagkvæmasti golfboltinn frá Srixon. Endingargóð og sterk skel veitir hámarkskraft við höggin. Góður golfbolti fyrir byrjendur.


Callaway Supersoft 2025
Vörunúmer: CSW03 / CSY03
Einn vinsælasti golfboltinn hjá Sérmerkt. Supersoft er mýksti tveggja laga boltinn á markaðnum og veitir einnig góða lengd í íslensku veðurfari. Hentar fjölbreyttum hópi kylfinga.


Srixon Soft Feel Lady
Vörunúmer: SSFLW03
Mjúkar og góðar golfkúlur fyrir konur. Hátt flug en meira rúll og þar af leiðandi lengri högg. Hátt upphafsflug fyrir lítinn spuna og stefnustöðugleika. Krefst ekki mikils sveifluhraða.


Callaway ERC Soft 2025
Vörunúmer: CEW03 / CEY03
Einstaklega mjúkur þriggja laga lengdarbolti með þremur línum til aðstoðar í púttum. Byltingarkennt hybrid cover.


Blýantur
Þægileg stærð af blýanti fyrir golfið. Hægt að fá með eða án strokleðurs.
Logo er prentað í 1-2 litum á blýantana eða digital prentað í fullum lit.
Lágmarkspöntun: 100 stk.


Srixon Soft Z-Star
Vörunúmer: SSZW03
Sjötta kynslóðin af Srixon Z-Star veitir hámarksspuna þegar slegið er inn á flöt sem auðveldar stjórnun boltans. Z-Star er lengri en aðrir sambærilegir tour boltar samkvæmt prófunum. Þriggja laga premium uppbygging á kjarna boltans.


Titleist Pro V1 2025
Vörunúmer: TPV1W03
Pro V1 2025 týpan veitir enn meiri lengd, með stöðugra boltaflugi. Húð boltans er ennþá þynnri og innri kjarninn ennþá stærri sem eykur boltahraða og lengd. Mjög lágur spuni þegar slegið er með lengri kylfum. Enn betri lengdarstjórnun (Drop-and-Stop™) þegar slegið er inn á flöt. Pro V1 er einn vinsælasti boltinn á meðal lágfjorgjafarkylfinga.