Titleist golfregnhlíf
Hágæða golfregnhlíf frá Titleist. 68″ að stærð. Vatnsfráhrindandi nylon efni. Prentsvæði á allt að 4 panela.
Aðrar vörur
Callaway Classic golfregnhlíf
Stór 64″ regnhlíf sem heldur vel frá regni í íslenskri veðráttu ásamt því að stöngin er mjög sterkbyggð fyrir aðstæður í miklum vindi. Callaway logo á tveimur hliðum.
Srixon Soft Feel
Vörunúmer: SSFW03
Hátt flug en gefur meira rúll og þar af leiðandi lengri högg. Hátt upphafsflug fyrir lítinn spuna og stefnustöðugleika. Frábær mjúk tilfinning í öllum höggum, frá upphafshöggi og að flöt. Krefst ekki mikils sveifluhraða.
PINNACLE SOFT
Vörunúmer: PSW03
Mjúkur og góður Pinnacle Soft feel golfbolti, 15 golfkúlur í kassanum. Hentar vel fyrir byrjendur.
Smáhlutapoki „QP“
Vandaður smáhlutapoki með rennilási sem festur er á golfpokann. Pokinn er tilvalinn í að geyma smáhluti eins og tí, gaffla, kúlur pening, síma o.þ.h. Fáanlegur í nokkrum stærðum.
Pitchfix flatargaffall „Hybrid 2.0“
Vandaður og þægilegur „switchblade“ flatargaffall, framleiddur úr áli og hágæða ABS gúmmí. Gaffallinn er með innbygðum yddara að aftan. Segul-flatarmerki sérmerkt með þínu logo. 17 litaútfærslur í boði.
CALLAWAY SUPERSOFT MATTE
Vörunúmer: CSR03 / CSP03 / CSO03 / CSG03
Supersoft er mjúkur 2-laga golfbolti sem veitir einnig góða lengd. Hentar fjölbreyttum hópi kylfinga. Mött áferð, 4 litir.
Golfregnhlíf „Iceland“
Sjálfopnanleg golfregnhlíf. Mjög góð regnhlíf fyrir íslenskt veðurfar. Brotnar ekki þótt að hún blási upp. Tvöföld hlíf, hleypir vind í gegn, minna átak, opnast sjálfvirkt með takka. Létt regnhíf með fiberglass skafti, vigtar aðeins 680 gr. Hlífir auðveldlega tveimur manneskjum í einu, ummál: 133 cm. Sleeve utan um regnhlíf í sama lit.
Merking: Silkiprentun.
Merkingarmöguleikar: Hlífin sjálf (8 panelar). Sleeve utan um regnhlíf. Neðst á haldfangi.
Litir á lager: Svartur (Lágmarkspöntun 10 stk.)
Titleist Pro V1
Vörunúmer: TPV1W03
Pro V1 veitir enn meiri lengd, með stöðugra boltaflugi. Húð boltans er ennþá þynnri og innri kjarninn ennþá stærri sem eykur boltahraða og lengd. Mjög lágur spuni þegar slegið er með lengri kylfum. Enn betri lengdarstjórnun (Drop-and-Stop™) þegar slegið er inn á flöt. Pro V1 er einn vinsælasti boltinn á meðal lágfjorgjafarkylfinga.