Beechfield Prjónahúfa „Reflective“
1.298kr. – 2.784kr.
Vörunúmer: B42
Klassísk prjónahúfa með uppábroti og tveimur endurskinslínum (3M) allan hringinn.
Aðrar vörur


Premier smekksvunta „Espresso“
Vörunúmer: PR123
Smekksvunta með efri hluta úr gervileðri, tvískiptum vasa og flottum smáatriðum.


Beechfield „Sport“ Der
Vörunúmer: B41
Sportlegt der með bognu deri og sylgju að aftan.


Beechfield prjónahúfa „Organic“
Vörunúmer: B50
Létt og þægileg prjónahúfa úr lífrænt ræktaðri bómull, vottaðri af Control Union (OCS 100). Með uppábroti og fínriffluðu prjónaefni.


Beechfield derhúfa „Pro Style“
Vörunúmer: B65
Vönduð 6-panela derhúfa úr burstaðri bómull.


Beechfield höfuðklútur „Endurskin“
Vörunúmer: BC950
Þægilegir höfuðklútar / skjólur með endurskini.
Efni: 100% polyester microfibre
Stærðir: Ein stærð
Aðrir litir: 2-5 virkir dagar
*Þessi vara er eingöngu seld ómerkt*


Beechfield vettlingar „Touchscreen“
Vörunúmer: BC490
Hlýir og góðir vettlingar sem henta vel við notkun á snjalltækjum utandyra.
Efni: 95% akrýl, 5% polyester
Stærðir: S/M, L/XL
Sérpöntun: 2-5 virkir dagar
*Þessi vara er eingöngu seld ómerkt*


ID langermabolur dömu „Interlock“
Vörunúmer: ID509
Mjög vandaður interlock bómullarbolur, framleiddur úr mjúku anti-piling efni sem hnökrar ekki þrátt fyrir marga þvotta. Bolurinn er aðsniðinn, andar vel. Fæst einnig í herrasniði. Hentar sérstaklega vel sem vinnufatnaður.


Result Prjónahúfa „Thinsulate“
Vörunúmer: RC033
Þykk og góð vetrarhúfa með 3M™ Thinsulate™ varma. Scotchguard™ garn sem hrindir bleytu frá.