Gel Áherslupenni
Vörunúmer: PPGHB
Áherslupenni sem þornar ekki þó svo að gleymist að setja lokið á yfir daginn. Hvítur litur í grunninn sem gerir merkingarsvæðið sýnilegt.
Lágmarkspöntun: 250 stk.
Prentaðferð: Púðaprentun 1-4 litir
Aðrar vörur
Staupglas „Gin“ 3 cl.
Vörunúmer: ARCO161.00016
Vinsæl vara fyrir afmæli, árshátíðir og þorrablót. Verð miðast við prentun í svörtum lit.
Contour Extra Snjallpenni
Vörunúmer: PCOEI
Snjallpenni með púða á bakenda fyrir snertiskjái. Svart blek.
Lágmarkspöntun: 250 stk.
Prentaðferð: Púðaprentun 1-4 litir / Digital prentun í lit
Glasamotta
Digital prentað með epoxy vökvahjúpi yfir sem gefur fallega áferð.
Lágmarksmagn: 25 stk.
Contour Standard Kúlupenni
Vörunúmer: PCOSB
Vinsæll plastpenni með þrýstihnappi. Svart eða blátt blek.
Lágmarkspöntun: 250 stk.
Prentaðferð: Púðaprentun 1-4 litir
Pappírsarmbönd
Aðgangsarmbönd úr pappír sem hægt er að sérmerkja með þínu logo. Sterkt lím heldur armbandinu saman og tryggir að ekki er hægt að ná því af sér nema með beittum hlut. Tilvalið fyrir útihátíðir, tónleika eða aðra viðburði. Öll armbönd eru prentuð með númerum. Margir litir í boði.
Kanna „Mini Specta“
Vörunúmer: M-M036-A
Hvít kanna úr postulíni.
Efni: Postulín
Stærð: 280 ml.
Lágmarkspöntun: 50 stk.
Blöðrur
Vörunúmer: HG95i
Sérmerktar blöðrur er hagkvæm leið til þess að koma þínu merki á framfæri. Við erum dreifingaraðili Balloonia á Íslandi en þeir nota hágæða laser-litaprentun sem skilar mjög nákvæmu prenti á blöðrurnar. Við bjóðum hagstæð verð og stuttan afgreiðslutíma. Fjölbreytt litaúrval.
Stærðir: 95 cm.
Litaafbrigði: Pastel / Metallic (glans)
Lágmarkspöntun 1-2 prentlitir: 1.000 stk.
Lágmarkspöntun 3-4 prentlitir: 5.000 stk.
Lágmarkspöntun digital prent í lit: 5.000 stk.
Afhendingartími: 5-10 dagar
Plastarmbönd
Aðgangsarmbönd úr plasti. Hægt að kaupa ómerkt eða merkt með prentun í einum lit. Tilvalin lausn fyrir útihátíðir, tónleika eða aðra viðburði.
Stærð: 250 mm. x 16 mm.
Litir á lager*: Rauður, Gulur, Neon bleikur, Blár, Svartur, Appelsínugulur, Neon grænn, Dökkgrænn, Hvítur, Ljósbleikur, Silfur grár, Fjólublár.
(*Litir á lager geta klárast og því best að senda fyrirspurn með fjölda sem óskað er eftir per lit.)
Lágmarkspöntun: 100 stk.
Verð: 69 kr. stk. með vsk. (ómerkt)
Afhendingartími: Samdægurs (ómerkt), 3-7 dagar (merkt)