Contour Glow Snjallpenni

Vörunúmer: PCIGLOW

Þegar ýtt er á þrýstihnapp þá lýsist merkingin. Snjallpenni með púða á bakenda fyrir snertiskjái. Svart gúmmígrip. Svart blek. 3 mismunandi litir í boði: Blár, Rauður eða Svartur.

 

Lágmarkspöntun: 250 stk.

Prentaðferð: Laser greftrun

 

Upplýsingar