Contour Eco Kúlupenni
Vörunúmer: PCORB
Umhverfisvænn penni úr endurunnu plasti. Svart blek.
Lágmarkspöntun: 250 stk.
Prentaðferð: Púðaprentun 1-4 litir / Digital prentun í lit
Aðrar vörur
Spilastokkar
Getum útvegað vandaða spilastokka prentaða með þínu logo.
Lágmarkspöntun: 250 stokkar.
Lyklakippa „Galaxy“
Digital prentað með epoxy vökvahjúpi yfir sem gefur fallega áferð.
Merking á sitthvora hliðina.
Lágmarksmagn: 25 stk.
Contour Metal Kúlupenni
Vörunúmer: PCOMB
Vandaður og þungur málmpenni með þrýstihnappi. Sýnilegt merkingarsvæði. Svart blek.
Lágmarkspöntun: 100 stk.
Prentaðferð: Púðaprentun 1-4 litir / Laser greftrun
UMA Jazz Frozen Kúlupenni
Vörunúmer: 0-0580 TF JAZZ Frozen
Einn vinsælasti kúlupenni síðustu ára. Vandaður plastpenni frá UMA með gúmmígripi og járnklemmu. Penninn er hrímaður eða hálf gegnsær. Margir litir í boði.
Lágmarkspöntun: 100 stk.
Prentaðferð: Púðaprentun 1-4 litir
Kanna „Mini Specta“
Vörunúmer: M-M036-A
Hvít kanna úr postulíni.
Efni: Postulín
Stærð: 280 ml.
Lágmarkspöntun: 50 stk.
Lyklakippa „Gemini“
Digital prentað með epoxy vökvahjúpi yfir sem gefur fallega áferð.
Merking á sitthvora hliðina.
Lágmarksmagn: 25 stk.
Barmmerkispjald
Vörunúmer: LLID
Spjald til auðkenningar sem fest er í barm. Digital prentað með epoxy vökvahjúpi sem gefur fallega áferð.
Stærðir: 76×25 mm. / 60×29 mm. / 70×36 mm.
Festing: Segull / Næla
Handklæði (sérframleiðsla)
Erum með vönduð handklæði úr tyrkneskum bómul. Handklæðin eru tilvalin vara í fjáröflun fyrir íþróttafélag.