Callaway Supersoft 2019

Vinsælasti golfboltinn á Íslandi – 2019 útgáfa

2019 hönnunin af Callaway Supersoft er lengri, beinni og mýkri. Samblanda af mjúku ytra lagi og Premium HEX Aerodynamix tækninni. Nýji kjarninn veitir lágan spuna fyrir lengri og beinni boltaflug í fullum golfhöggum.

Callaway Supersoft er enn mýkri í kringum flatirnar með Tri-‐ionomer™ tækninni. Boltinn hentar mjög vel breiðum hópi kylfinga með mismunandi sveifluhraða. Callaway Supersoft heldur eiginleikum sínum vel í köldu íslensku loftslagi.

 

Fjöldi í pakka: 3 stk.  Fjöldi í kassa: 12 stk.  Litir: Hvítur / Gulur

 

Smelltu hér til að hanna þína merkingu á golfboltann

 

Litir

Viðbótarupplýsingar

Specs

Super long. Super straight. Super soft. The new Supersoft a long, straight distance ball that’s incredibly soft, with an ultra-low compression core for fast ball speeds, and super low spin and low drag.

Myndbönd