Vandaður smáhlutapoki með rennilási sem festur er á golfpokann. Pokinn er tilvalinn í að geyma smáhluti eins og tí, gaffla, kúlur pening, síma o.þ.h. Fáanlegur í nokkrum stærðum.
Nýji Chrome Soft er hannaður fyrir fjölbreyttan hóp kylfinga sem vilja einstaklega mjúkan golfbolta, aukna lengd í höggum og bolta sem fyrirgefur meira. Hönnun innri kjarnans eykur boltahraða og minnkar spuna þegar slegið er með driver. Með styttri kylfum eykst spuninn þegar slegið er inn á flöt.
593kr. – 928kr.Veldu kosti
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Sjötta kynslóðin af Srixon Z-Star veitir hámarksspuna þegar slegið er inn á flöt sem auðveldar stjórnun boltans. Z-Star er lengri en aðrir sambærilegir tour boltar samkvæmt prófunum. Þriggja laga premium uppbygging á kjarna boltans.
659kr. – 997kr.Veldu kosti
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Vinsæll tveggja laga golfbolti. Nýr FastLayer kjarni, meiri mýkt og meiri lengd. Húðaður með „Pure White“ og því hvítari en áður. 20% meiri spuni! Nýþróuð Pana-Tetra skel sem veitir hærra flugtakshorn og minni spuna fyrir beinni högg með löngu flugi.
428kr. – 749kr.Veldu kosti
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Velocity er distance bolti frá Titleist. Hannaður með það í huga að boltinn rúlli sem mest eftir að hann er sleginn og auki því högglengd í drive. Hærra boltaflug, dregur úr skökkum höggum.
511kr. – 839kr.Veldu kosti
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Íþróttapeysa með hálfum rennilás úr CoolFit öndunarefni. Peysan teygist vel sem auðveldar hreyfingu en er samt sem áður í mjög flottu sniði. Frábær peysa í golfið, hlaup, hjólreiðar eða ræktina.
Vandaður og þægilegur „switchblade“ flatargaffall, framleiddur úr áli og hágæða ABS gúmmí. Segul-flatarmerki sérmerkt með þínu logo. Flatargaffallinn er með stóru merkingarsvæði að aftan til að auglýsa þína vöru.
1.898kr. – 2.414kr.Veldu kosti
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Vandaður og þægilegur „switchblade“ flatargaffall, framleiddur úr áli og hágæða ABS gúmmí. Gaffallinn er með innbygðum yddara að aftan. Segul-flatarmerki sérmerkt með þínu logo. 17 litaútfærslur í boði.
1.730kr. – 2.221kr.Veldu kosti
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
TruFeel boltinn er þróaður með TrueTouch kjarna með sem lægsta „compression“ sem eykur boltahraða, veitir minni spuna með driver og bætir við lengdina. Mjúkur tveggja laga bolti, sambærilegur og Supersoft.
465kr. – 788kr.Veldu kosti
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page