TÍ „Bamboo“ í golfið – vertu í réttri hæð
Góð tí í mörgum litum með prentun á logo í 1-3 litum.
Hægt er að prenta allt að 3 liti á tíin með prentun á stærra prentsvæði. Afhendingartími 2-3 vikur.
Bjóðum upp á pökkun í plastpoka, t.d. 5 / 10 / 20 stk. í poka.
Flokkar: Golfvörur, Tí og Tí-gjafir
Aðrar vörur
CALLAWAY SUPERSOFT MATTE
Vörunúmer: CSR03 / CSP03 / CSO03 / CSG03
Supersoft er mjúkur 2-laga golfbolti sem veitir einnig góða lengd. Hentar fjölbreyttum hópi kylfinga. Mött áferð, 4 litir.
Blýantur
Þægileg stærð af blýanti fyrir golfið. Hægt að fá með eða án strokleðurs.
Logo er prentað í 1-2 litum á blýantana eða digital prentað í fullum lit.
Lágmarkspöntun: 100 stk.
Titleist Velocity
Vörunúmer: TVW03
Velocity er distance bolti frá Titleist. Hannaður með það í huga að boltinn rúlli sem mest eftir að hann er sleginn og auki því högglengd í drive. Hærra boltaflug, dregur úr skökkum höggum.
Callaway Clean Logo golfregnhlíf
60″ tvöföld hlíf sem heldur vel frá regni í íslenskri veðráttu ásamt því að stöngin er mjög sterkbyggð fyrir aðstæður í miklum vindi. Tveir hvítir fletir eru merktir Callaway Golf.
Callaway Classic golfregnhlíf
Stór 64″ regnhlíf sem heldur vel frá regni í íslenskri veðráttu ásamt því að stöngin er mjög sterkbyggð fyrir aðstæður í miklum vindi. Callaway logo á tveimur hliðum.
AWDis íþróttapeysa „CoolFit“
Vörunúmer: JC031
Íþróttapeysa með hálfum rennilás úr CoolFit öndunarefni. Peysan teygist vel sem auðveldar hreyfingu en er samt sem áður í mjög flottu sniði. Frábær peysa í golfið, hlaup, hjólreiðar eða ræktina.
CALLAWAY SUPERSOFT
Vörunúmer: CSW03 / CSY03
Einn vinsælasti golfboltinn hjá Sérmerkt. Supersoft er mýksti tveggja laga boltinn á markaðnum og veitir einnig góða lengd í íslensku veðurfari. Hentar fjölbreyttum hópi kylfinga.
Pitchfix flatargaffall „Original 2.0“
Ný og endurhönnuð útgáfa af upprunalega Pitchfix flatargafflinum. Mjög léttur „switchblade“ flatargaffall, framleiddur úr hágæða ABS plasti. Segul-flatarmerki sérmerkt með þínu logo.