Hleðslubanki „POWERALU“
Vörunúmer: MO8602
Aðrar vörur

Lyklakippa „Gemini“
Digital prentað með epoxy vökvahjúpi yfir sem gefur fallega áferð.
Merking á sitthvora hliðina.
Lágmarksmagn: 25 stk.


Contour Metal Kúlupenni
Vörunúmer: PCOMB
Vandaður og þungur málmpenni með þrýstihnappi. Sýnilegt merkingarsvæði. Svart blek.
Lágmarkspöntun: 100 stk.
Prentaðferð: Púðaprentun 1-4 litir / Laser greftrun


Contour Extra Kúlupenni
Vörunúmer: PCOEB
Tvílitaður plastpenni með þrýstihnappi. Hvítur í grunninn og svo er hægt að velja mismunandi lit á gúmmí. Svart eða blátt blek.
Lágmarkspöntun: 250 stk.
Prentaðferð: Púðaprentun 1-4 litir / Digital prentun í lit

Glasamotta
Digital prentað með epoxy vökvahjúpi yfir sem gefur fallega áferð.
Lágmarksmagn: 25 stk.


Könitz bollar sérframleiðsla

Við erum í góðu samstarfi við Könitz, þýskan framleiðanda sem framleitt hefur bolla síðan 1673.
Könitz býður upp á mikla möguleika á flottum prentútfærslum. Hægt er að prenta allan hringinn, innan í bollann, yfir brúnina, á haldfangið og í botninn.
Lágmarkspöntun: 96 stk.
Hafðu samband fyrir frekari upplýsingar.


Drykkjarbrúsi SHIVA 500ml.
Vörunúmer: SHIVA500
Klassískur drykkjarbrúsi (skvísa) fyrir íþróttir eða tómstundir. Fæst í mörgum litaútfærslum, flaskan og lokið. 500 ml.


Pappírsarmbönd
Aðgangsarmbönd úr pappír sem hægt er að sérmerkja með þínu logo. Sterkt lím heldur armbandinu saman og tryggir að ekki er hægt að ná því af sér nema með beittum hlut. Tilvalið fyrir útihátíðir, tónleika eða aðra viðburði. Öll armbönd eru prentuð með númerum. Margir litir í boði.

Skotglas GIN 3cl.

Vörunúmer: ARCO00016
Vinsæl vara fyrir afmæli, árshátíðir og þorrablót.