Könnur sérframleiðsla
Framleiðandi: Könitz
Við erum í nánu samstarfi við Könitz Porcelain. Þýsk gæðaframleiðsla með mikla möguleika á flottum útfærslum. Hægt að prenta allan hringinn, innan í könnuna, yfir brúnina, á haldfangið og í botninn.
Lágmarkspöntun: 96 stk.
Aðrar vörur

Plastarmbönd
Aðgangsarmbönd úr plasti. Hægt að kaupa ómerkt eða merkt með prentun í einum lit. Tilvalin lausn fyrir útihátíðir, tónleika eða aðra viðburði.
Stærð: 250 mm. x 16 mm.
Litir á lager*: Rauður, Gulur, Neon bleikur, Blár, Svartur, Appelsínugulur, Ljósgrænn, Dökkgrænn, Hvítur, Ljósbleikur, Grár, Fjólublár.
(*Litir á lager geta klárast og því best að senda fyrirspurn með fjölda sem óskað er eftir per lit.)
Lágmarkspöntun: 100 stk.
Verð: 69 kr. stk. með vsk. (ómerkt)
Afhendingartími: Samdægurs (ómerkt), 3-7 dagar (merkt)


Contour Colour Kúlupenni
Vörunúmer: PCOCB
Plastpenni með þrýstihnappi í mörgum litum. Svart gúmmígrip. Svart blek.
Lágmarkspöntun: 250 stk.
Prentaðferð: Púðaprentun 1-4 litir

Lyklakippa „Jupiter“
Digital prentað með epoxy vökvahjúpi yfir sem gefur fallega áferð.
Merking á sitthvora hliðina.
Lágmarksmagn: 25 stk.

Lyklakippa „Soft PVC“
Vörunúmer: HE12020
Digital prentað með epoxy vökvahjúpi yfir sem gefur fallega áferð.
Lágmarksmagn: 25 stk.


Hálsbönd
Vörunúmer: M_2.3
Sérmerkt hálsbönd fyrir starfsfólk, ráðstefnuna, sýninguna eða annað tilefni sem krefst auðkenningar. Ýmsar útfærslur í boði. Hægt er að panta mismunandi liti, festingar, krækjur og stærðir ásamt aukahlutum eins og plastvasa fyrir nafnspjöld eða aðgangskort. Hægt að panta ómerkt einnig.
Stærð: 10mm. / 15mm. / 20mm. / 25mm.
Litir á lager: Svartur
Lágmarkspöntun: 100 stk.
Afhendingartími lager: 5-7 dagar
Afhendingartími sérpöntun: 10 dagar


Contour Extra Snjallpenni
Vörunúmer: PCOEI
Snjallpenni með púða á bakenda fyrir snertiskjái. Svart blek.
Lágmarkspöntun: 250 stk.
Prentaðferð: Púðaprentun 1-4 litir / Digital prentun í lit


Contour Extra Kúlupenni
Vörunúmer: PCOEB
Tvílitaður plastpenni með þrýstihnappi. Hvítur í grunninn og svo er hægt að velja mismunandi lit á gúmmí. Svart eða blátt blek.
Lágmarkspöntun: 250 stk.
Prentaðferð: Púðaprentun 1-4 litir / Digital prentun í lit

Lyklakippa Upptakari
Digital prentað með epoxy vökvahjúpi yfir sem gefur fallega áferð.
Lágmarksmagn: 25 stk.