Footjoy skópoki „Basic“
3.829kr. – 4.998kr.
Klassískur og endingargóður skópoki frá Footjoy. Stórt aðalhólf og tvö loftgöt á hliðum.
Merking
SPECS | Large Main Compartment |
---|
Aðrar vörur

Æfingaboltar „Callaway“
Góðir tveggja laga æfingaboltar frá Callaway. Boltarnir eru merktir „PRACTICE“. Koma hvítir eða gulir. 300 stk. í ks.
Vinsamlega hafið samband til að fá verðtilboð.


Titleist Tour Soft
Vörunúmer: TTSW03
Vandaður 3-laga golfbolti fyrir meðalkylfinginn. Tour Soft boltarnir eru fyrir kylfinga sem sækjast eftir mikilli lengd með driver og löngum höggum en vilja jafnframt stöðugleika í að stöðva kúluna á flöt og stjórna stutta spilinu.


Srixon Soft Feel Lady
Vörunúmer: SSFLW03
Mjúkar og góðar golfkúlur fyrir konur. Hátt flug en meira rúll og þar af leiðandi lengri högg. Hátt upphafsflug fyrir lítinn spuna og stefnustöðugleika. Krefst ekki mikils sveifluhraða.


Titleist Velocity
Vörunúmer: TVW03
Velocity er distance bolti frá Titleist. Hannaður með það í huga að boltinn rúlli sem mest eftir að hann er sleginn og auki því högglengd í drive. Hærra boltaflug, dregur úr skökkum höggum.


Srixon Soft Feel
Vörunúmer: SSFW03
Hátt flug en gefur meira rúll og þar af leiðandi lengri högg. Hátt upphafsflug fyrir lítinn spuna og stefnustöðugleika. Frábær mjúk tilfinning í öllum höggum, frá upphafshöggi og að flöt. Krefst ekki mikils sveifluhraða.


Callaway Chrome Soft
Vörunúmer: CCSW03
Nýji Chrome Soft er hannaður fyrir fjölbreyttan hóp kylfinga sem vilja einstaklega mjúkan golfbolta, aukna lengd í höggum og bolta sem fyrirgefur meira. Hönnun innri kjarnans eykur boltahraða og minnkar spuna þegar slegið er með driver. Með styttri kylfum eykst spuninn þegar slegið er inn á flöt.


Blýantur
Þægileg stærð af blýanti fyrir golfið. Hægt að fá með eða án strokleðurs.
Logo er prentað í 1-2 litum á blýantana eða digital prentað í fullum lit.
Lágmarkspöntun: 100 stk.


TÍ „Bamboo“ í golfið – vertu í réttri hæð
Góð tí í mörgum litum með prentun á logo í 1-3 litum.
Hægt er að prenta allt að 3 liti á tíin með prentun á stærra prentsvæði. Afhendingartími 2-3 vikur.
Bjóðum upp á pökkun í plastpoka, t.d. 5 / 10 / 20 stk. í poka.