TÍ „PRO“
Golf-tí
Þessi tí eru þykkari og sterkari tí sem framleidd eru í Evrópu. Eiginleikar þeirra er sá að þau brotna mun síður heldur en venjuleg tí. Margir litir á tíum í boði.
Hvít tí á lager.
Bjóðum einnig pökkun í zip-plastpoka, t.d. 5 stk. / 10 stk. / 20 stk. í poka.
Stærðir: 54 mm. og 70 mm.
Prentun: 1 litur
Prentsvæði: Á búk, Í cup.
Flokkar: Golfvörur, Tí og Tí-gjafir
Aðrar vörur


Callaway ERC Soft 2025
Vörunúmer: CEW03 / CEY03
Einstaklega mjúkur þriggja laga lengdarbolti með þremur línum til aðstoðar í púttum. Byltingarkennt hybrid cover.

Smáhlutapoki „QP“
Vandaður smáhlutapoki með rennilási sem festur er á golfpokann. Pokinn er tilvalinn í að geyma smáhluti eins og tí, gaffla, kúlur pening, síma o.þ.h. Fáanlegur í nokkrum stærðum.
Merking: Silkiprentun


Titleist Velocity
Vörunúmer: TVW03
Velocity er distance bolti frá Titleist. Hannaður með það í huga að boltinn rúlli sem mest eftir að hann er sleginn og auki því högglengd í drive. Hærra boltaflug, dregur úr skökkum höggum.


Blýantur
Þægileg stærð af blýanti fyrir golfið. Hægt að fá með eða án strokleðurs.
Logo er prentað í 1-2 litum á blýantana eða digital prentað í fullum lit.
Lágmarkspöntun: 100 stk.


Callaway Supersoft 2025 Matte litir
Vörunúmer: CSR03 / CSP03 / CSO03 / CSG03
Supersoft er mjúkur 2-laga golfbolti sem veitir einnig góða lengd. Hentar fjölbreyttum hópi kylfinga. Mött áferð, 4 litir.


Callaway Chrome Soft
Vörunúmer: CCSW03
Nýji Chrome Soft er hannaður fyrir fjölbreyttan hóp kylfinga sem vilja einstaklega mjúkan golfbolta, aukna lengd í höggum og bolta sem fyrirgefur meira. Hönnun innri kjarnans eykur boltahraða og minnkar spuna þegar slegið er með driver. Með styttri kylfum eykst spuninn þegar slegið er inn á flöt.


AWDis íþróttapeysa „CoolFit“
Vörunúmer: JC031
Íþróttapeysa með hálfum rennilás úr CoolFit öndunarefni. Peysan teygist vel sem auðveldar hreyfingu en er samt sem áður í mjög flottu sniði. Frábær peysa í golfið, hlaup, hjólreiðar eða ræktina.


Footjoy skópoki „Basic“
Klassískur og endingargóður skópoki frá Footjoy. Stórt aðalhólf og tvö loftgöt á hliðum.