Gjafaaskja úr áli frá Callaway sem inniheldur 3 stk. golfbolta og 1 stk. flatarmerki. Golfboltar og flatarmerki er hægt að sérmerkja með logo. Gjafaöskjuna er einnig hægt að sérmerkja á lokið með logo í lit.
Mjúkur og góður „all weather“ golfhanski frá Callaway. Sérmerking fer á Callaway hlið flatarmerkis. Einnig er lína til aðstoðar í púttum á bakhlið flatarmerkisins. Fæst í herra- og dömustærðum fyrir rétthenta og örvhenta. Við magnkaup lánum við 10% meira magn aukalega til skiptana sem er svo skilað eftir golfmótið.
2.438kr. – 3.188kr.Veldu kosti
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page