Callaway Golf gjafaaskja „3 ball towel“
Túbu gjafapakkning frá Callaway sem inniheldur 3 stk. golfbolta, 1 stk. Callaway golfhandklæði og 1 stk. flatarmerki. Allar vörurnar er hægt að sérmerkja með logo. Túbuna er einnig hægt að sérmerkja á lokinu með logo í lit.
- Stærð: : 200mm x 116mm x 105mm
- Túbulok prentssvæði: 60mm.
- Golfboltar prentssvæði : 24mm
- Handklæði prentssvæði: að 10.000 saumum.
Flokkur: Gjafapakkningar
Merki: Callaway Golf
Aðrar vörur


Callaway Supersoft 2025
Vörunúmer: CSW03 / CSY03
Einn vinsælasti golfboltinn hjá Sérmerkt. Supersoft er mýksti tveggja laga boltinn á markaðnum og veitir einnig góða lengd í íslensku veðurfari. Hentar fjölbreyttum hópi kylfinga.


Callaway skópoki „Clubhouse“
Vandaður skópoki frá Callaway. Aðgengilegt haldfang, tveir góðir rennilásar og loftgöt á hliðum. Hægt að sérmerkja undir Callaway logo.


Callaway ERC Soft 2025
Vörunúmer: CEW03 / CEY03
Einstaklega mjúkur þriggja laga lengdarbolti með þremur línum til aðstoðar í púttum. Byltingarkennt hybrid cover.


Callaway lúffur „Thermal Mittens“
Vandað par af golflúffum frá Callaway. Opti Therm flísefni að innan sem heldur höndunum heitum í íslenskum aðstæðum. Vasi á hlið fyir hitapoka (fylgir ekki með). Innifalin prentun með þínu merki á aðra lúffuna.


Callaway derhúfa „Metal Icon“
„High-profile“ golfderhúfa með 30+ UV-vörn. Logo tákn Callaway úr málmi að framan. Snapback smellur að aftan til víkka/þrengja. Ein stærð.


Callaway derhúfa „Logo front“
„Front crested“ golfderhúfuna er hægt að sérmerkja með þínu logo að framan. Callaway logo að aftan. Band að aftan til að víkka/þrengja. Ein stærð.


Callaway Reva women
Vörunúmer: CRW03 / CRP03
Nýr og stærri golfbolti, sérstaklega hannaður fyrir konur. Reva golfboltinn veitir meiri lengd, hærra byrjunarflug þegar slegið er, og beinni högg.


Callaway Supersoft 2025 Matte litir
Vörunúmer: CSR03 / CSP03 / CSO03 / CSG03
Supersoft er mjúkur 2-laga golfbolti sem veitir einnig góða lengd. Hentar fjölbreyttum hópi kylfinga. Mött áferð, 4 litir.