Callaway Golf gjafaaskja „3 ball Tee“
Túbu gjafapakkning frá Callaway sem inniheldur 3 stk. golfbolta og 10 stk. Callaway tí. Túbuna er hægt að sérmerkja á lokinu með logo í lit.
- Stærð: : 220mm x 55mm x 55mm
- Túbulok prentssvæði: 35mm.
- Golfboltar prentssvæði : 24mm
Flokkur: Gjafapakkningar
Merki: Callaway Golf
Aðrar vörur

Þriggja bolta sérpakkning
Við bjóðum upp á að skipta út stöðluðu golfboltapakkningum til þess að setja golfboltana í sérprentaðar þriggja bolta pakkningar með þinni hönnun. Þriggja bolta pakkninguna er hægt að heilmerkja á alla staði. ATH. verð í verðtöflu er best að miða við samtals verð. Dæmi: 72 er í raun 24 pakkningar.


Callaway prjónahúfa „Pom Pom“
Teygjanleg tvílita prjónahúfa, prjónuð úr akríl-garni og með dúsk. Kemur sér vel í köldum veðrum. Lítið Callaway logo á uppábroti.


Callaway Chrome Soft
Vörunúmer: CCSW03
Nýji Chrome Soft er hannaður fyrir fjölbreyttan hóp kylfinga sem vilja einstaklega mjúkan golfbolta, aukna lengd í höggum og bolta sem fyrirgefur meira. Hönnun innri kjarnans eykur boltahraða og minnkar spuna þegar slegið er með driver. Með styttri kylfum eykst spuninn þegar slegið er inn á flöt.


Callaway derhúfa „Metal Icon“
„High-profile“ golfderhúfa með 30+ UV-vörn. Logo tákn Callaway úr málmi að framan. Snapback smellur að aftan til víkka/þrengja. Ein stærð.


Callaway derhúfa „Liquid Metal“ dömu
Létt og þægileg golfderhúfa með 30+ UV-vörn. Þunnt efnislag, hægt að víkka/þrengja að aftan. Ein stærð.

Æfingaboltar „Callaway“
Góðir tveggja laga æfingaboltar frá Callaway. Boltarnir eru merktir „PRACTICE“. Koma hvítir eða gulir. 300 stk. í ks.
Vinsamlega hafið samband til að fá verðtilboð.


Callaway Chrome Soft TripleTrack
Vörunúmer: CCSTW03 / CCSTY03
Nýji Chrome Soft er hannaður fyrir fjölbreyttan hóp kylfinga sem vilja einstaklega mjúkan golfbolta, aukna lengd í höggum og bolta sem fyrirgefur meira. TripleTrack boltinn er með þremur línum til aðstoðar í púttum.


Callaway verðmætapoki „Clubhouse“
Vandaður verðmætapoki m/rennilás til að geyma golfbolta, tí, símann eða aðra smáhluti. Fóðraður að innan. Hægt að sérmerkja undir Callaway logo eða á bakhlið.