Callaway verðmætapoki „Clubhouse“

 

 

 


Vandaður verðmætapoki m/rennilás til að geyma golfbolta, tí, símann eða aðra smáhluti. Fóðraður að innan. Hægt að sérmerkja undir Callaway logo eða á bakhlið.

 

Upplýsingar

Framleiðandi: Callaway Golf
Lágmarkspöntun með sérmerkingu: 10 stk.
Afhendingartími: 10-14 dagar

Merking

Sérmerking

Án merkingar, Prentun 1 litur, Stafræn prentun í lit