Golfboltar í miklu úrvali

Merktir golfboltar eru góð teiggjöf hvort sem verið er að halda golfmót eða ef fólk vill gefa góða gjöf í hollinu sem á að spila með.

Merktir boltar á frábæru verði og stuttur afhendingartími.

Sérmerkt býður mikið úrval á góðu verði frá þekktum merkum:

  • Callaway
  • Titleist
  • Srixon
  • Pinnacle

Nákvæm merking sem endist

Gæði merkinga skiptir höfuðmáli. Vel merktur bolti er góð auglýsing.
Hægt er að prenta logo og texta í allt að 4 litum. Prentað hjá Sérmerkt eftir aðferð framleiðanda.

 

Tour Special golfboltar
Tour Special merktir golfboltar
Srixon Tour Special SF

 

 

 

Vörunúmer: STSW03

Tveggja laga lengdarbolti. Hagkvæmasti golfboltinn frá Srixon. Endingargóð og sterk skel veitir hámarkskraft við höggin. Góður golfbolti fyrir byrjendur. Sérhannaður fyrir golfara með miðlungs- og mikinn sveifluhraða.

 

253kr.494kr. Veldu kosti
Titleist Pro V1x 2023 boltar
Titleist Pro V1x 2023
Titleist Pro V1x 2023

 

 

 

Vörunúmer: TPV1XW03

Pro V1x 2023 veitir enn meiri lengd, með stöðugra boltaflugi. ProV1x hentar fyrir þá sem vilja stjórna boltafluginu betur, fá hærra boltaflug og meiri spuna. Mjög lágur spuni þegar slegið er með lengri kylfum. Enn betri lengdarstjórnun (Drop-and-Stop™) þegar slegið er inn á flöt. Pro V1x er einn vinsælasti boltinn á meðal atvinnukylfinga.

 

722kr.999kr. Veldu kosti
sérmerktar golfkúlur
callaway sérmerktir golfboltar
CALLAWAY CHROME SOFT TRUVIS

 

 

 

 

Vörunúmer: CCTY03 / CCTR03

Nýji Chrome Soft er hannaður fyrir fjölbreyttan hóp kylfinga sem vilja einstaklega mjúkan golfbolta, aukna lengd í höggum og bolta sem fyrirgefur meira. Truvis „fótboltaútlit“ er sérstaklega hannað til að auka sýnileika boltans sem og að veita kylfingum betri fókus þegar hann er sleginn.

 

517kr.768kr. Veldu kosti
Callaway Chrome Soft tripletrack golfboltar
Callaway Chrome Soft X merktir golfboltar
CALLAWAY CHROME SOFT TRIPLE TRACK / SOFT X TT

 

 

 

 

Vörunúmer: CCSTW03 / CCSTY03 / CCSXTW03

Nýji Chrome Soft er hannaður fyrir fjölbreyttan hóp kylfinga sem vilja einstaklega mjúkan golfbolta, aukna lengd í höggum og bolta sem fyrirgefur meira. TripleTrack boltinn er með þremur línum til aðstoðar í púttum.

 

517kr.768kr. Veldu kosti
sérmerktir golfboltar
sérmerktir golfboltar
CALLAWAY REVA WOMEN

 

 

 

 

Vörunúmer: CRW03 / CRP03

Nýr golfbolti, sérstaklega hannaður fyrir konur. Reva golfboltinn veitir meiri lengd, hærra byrjunarflug þegar slegið er, og beinni högg.

 

328kr.569kr. Veldu kosti
Wilson golfboltar merktir
Wilson Duo Soft+
Wilson Duo Soft+

 

 


Lítill spuni með driver sem hjálpar kylfingum að slá lengra og beinna! Hjálpar þeim sem „slæsa“ boltann og dregur úr skökkum höggum. Boltaflug er lágt sem veitir gott rúll á brautum. Mjúkur í kringum flatirnar og stoppar fljótt í styttri höggum. Duo Soft+ er aðeins 35 í „compression“ og því einn allra mýksti tveggja laga golfboltinn á markaðnum. Hentar einstaklega vel í köldum aðstæðum.

 

321kr.559kr. Veldu kosti
Srixon Z-Star boltar
Srixon Soft Z-Star
Srixon Soft Z-Star

 

 

 

Vörunúmer: SSZW03

Sjötta kynslóðin af Srixon Z-Star veitir hámarksspuna þegar slegið er inn á flöt sem auðveldar stjórnun boltans. Z-Star er lengri en aðrir sambærilegir tour boltar samkvæmt prófunum. Þriggja laga premium uppbygging á kjarna boltans.

 

517kr.770kr. Veldu kosti
Srixon Distance boltar
Srixon Distance boltar
Srixon Soft Distance

 

 

 

Vörunúmer: SDW03

Tveggja laga lengdarbolti sem gefur tilvalið flug fyrir öll vindskilyrði. Hagkvæmasti golfboltinn frá Srixon. Endingargóð og sterk skel veitir hámarkskraft við höggin. Góður golfbolti fyrir byrjendur.

 

253kr.494kr. Veldu kosti
Srixon Soft Feel Lady boltar
Srixon Soft Feel Lady boltar
Srixon Soft Feel Lady

 

 

 

Vörunúmer: SSFLW03

Mjúkar og góðar golfkúlur fyrir konur. Hátt flug en meira rúll og þar af leiðandi lengri högg. Hátt upphafsflug fyrir lítinn spuna og stefnustöðugleika. Krefst ekki mikils sveifluhraða.

 

353kr.694kr. Veldu kosti
Srixon Soft Feel boltar
Srixon Soft Feel boltar
Srixon Soft Feel

 

 

 

Vörunúmer: SSFW03

Hátt flug en gefur meira rúll og þar af leiðandi lengri högg. Hátt upphafsflug fyrir lítinn spuna og stefnustöðugleika. Frábær mjúk tilfinning í öllum höggum, frá upphafshöggi og að flöt. Krefst ekki mikils sveifluhraða.

 

353kr.694kr. Veldu kosti
Titleist Tour Speed boltar
Titleist Tour Speed
Titleist Tour Speed

 

 

 

Vörunúmer: TTSPW03

Nýi Tour Speed golfboltinn er hannaður til þess að veita enn meiri lengd þegar slegið er með driver og löngum járnum en veitir samt góða nákvæmni í stuttu höggunum. 3-laga bolti með Thermoplastic urethane cover sem veitir meiri spuna í kringum flatirnar.

 

536kr.792kr. Veldu kosti
Titleist Velocity boltar
Titleist Velocity
Titleist Velocity

 

 

 

Vörunúmer: TVW03

Velocity er distance bolti frá Titleist. Hannaður með það í huga að boltinn rúlli sem mest eftir að hann er sleginn og auki því högglengd í drive. Hærra boltaflug, dregur úr skökkum höggum.

 

411kr.662kr. Veldu kosti