Golfvörur

Sérmerktar golfvörur geta gert þitt vörumerki áberandi á golfvellinum. Sérmerkt býður mikið úrval af vörum til sérmerkinga. Sérmerkt býður vörur frá þekktum framleiðendum í golfheiminum. Fyrirtæki og hópar geta gert golfið skemmtilegra og litríkara með fallegum og sérmerktum hlutum fyrir golfið. Úrvalið er fjölbreytt, vandað og í öllum verðflokkum.

Þú getur einnig fengið samsetta pakka með úrvali af sérmerktum sem henta viðburðinum. Fánar, flögg, teigmerkingar og holufánar eru alltaf vinsæl fyrir golfmót og golfviðburði. Skemmtilegar merkingar á golfvöllum auka ánægju og upplifun. Hjá Sérmerkt er gott úrval af golffatnaði og má þar telja, flíspeysur, regngalla, prjónapeysur, derhúfur, hanskar svo eitthvað sé nefnt.

 

Gerðu golfið skemmtilegra með áberandi merkingum á golfvellinum. 

Hagkvæmt og ánægjulegt

Það þarf ekki að vera kostnaðarsamt að ná auknum sýnileika og auka ánægjuna með skemmtilegum á áberandi merkingum. Hjá Sérmerkt getur þú fundið margvíslega hluti fyrir golfið á hagstæðu verði.

Minni hlutir líkt og hanskar, flatarmerki, tí, blíantar, handklæði og golfkúlur eru löngu orðin sígildur hluti af mótum og golfviðburðum.

 

Teiggjafir í miklu úrvali

Í golfmótum er skemmtilegur og vinsæll siður að gefa teigjöf. Golfhanskar og eða golfkúlur eru vinsælar teiggjafir en það mun fleira sem einnig er hægt að gefa í teiggjöf.

  • golfhanskar
  • golfkúlur
  • Skorkortaveski
  • Flatargaflar
  • Derhúfur

 

Skemmtilegir golfhópar

Það færist stöðugt í vöxta að golfhópar bæti stemminguna með vel merktum vörum fyrir golfið. Mót innan hópsins eða spennandi golfferð er gott tilefni að klæða hópinn upp í fatnað sérmerktum ferðinni eða viðburðinum. Algengt er að golfhópnum sé skipt í tvö lið og valdir golfbolir á hvort lið. Þetta eru verkefni sem okkur þykir gaman að taka þátt í. Hafðu samband og saman finnum við hentuga lausn á sérmerktum hlutum fyrir golfið.

 

Adidas performance póló bolir golf sérmerktir
Adidas performance póló bolir golf sérmerktir
Adidas póló bolur „Performance“

Adidas golf fatnaður

 

 

 

 

 

Vörunúmer: AD036

Vandaður dri-fit póló bolur frá Adidas með 30+ UV-vörn. Adidas logo á hægri ermi.

 

Lesa meira
JustCool AWDis íþróttapeysur merktar
JustCool AWDis íþróttapeysur merktar
AWDis íþróttapeysa „CoolFit“

Vörunúmer: JC031

Íþróttapeysa með hálfum rennilás úr CoolFit öndunarefni. Peysan teygist vel sem auðveldar hreyfingu en er samt sem áður í mjög flottu sniði. Frábær peysa í golfið, hlaup, hjólreiðar eða ræktina.

 

Lesa meira
Beechfield golfderhúfa „ProStyle“
Beechfield golf derhúfur merktar
Beechfield golfderhúfa „ProStyle“

Vörunúmer: B185

Vönduð golfderhúfa með segul-flatarmerki. Coolmax svitaband að innan sem kælir og þurrkar svita. Vörn gegn sólargeislum.

 

1.063kr.3.063kr. Veldu kosti
Beechfield prjónahúfa „Organic“
Beechfield prjónahúfa „Organic“
Beechfield prjónahúfa „Organic“

Vörunúmer: B50

Létt og þægileg prjónahúfa úr lífrænt ræktaðri bómull, vottaðri af Control Union (OCS 100). Með uppábroti og fínriffluðu prjónaefni.

 

1.139kr.3.191kr. Veldu kosti
Beechfield prjónahúfa „Original“
Beechfield prjónahúfa „Original“
Beechfield prjónahúfa „Original“

Vörunúmer: B45

Mjúk og góð prjónahúfa með uppábroti. Mikið litaúrval, yfir 50 litir í boði! Mest selda húfan hjá Sérmerkt.

 

441kr.2.173kr. Veldu kosti
Beechfield prjónahúfa „Pull-On“
Beechfield prjónahúfa „Pull-On“
Beechfield prjónahúfa „Pull-On“

Vörunúmer: B44

Prjónahúfa í „beanie“ stíl, tveggja laga.

 

359kr.2.009kr. Veldu kosti
Beechfield sixpensari „Gatsby“
Beechfield sixpensari „Gatsby“
Beechfield sixpensari „Gatsby“

Vörunúmer: B621

Léttur og þægilegur sixpensari. Tilvalið í golfið.

 

1.137kr.3.164kr. Veldu kosti
Blýantur
Blýantur
Blýantur

Þægileg stærð af blýanti fyrir golfið. Hægt að fá með eða án strokleðurs.

Logo er prentað í 1-2 litum á blýantana eða digital prentað í fullum lit.

Lágmarkspöntun: 100 stk.
Lesa meira
Callaway Chrome Soft golfboltar
CALLAWAY CHROME SOFT / SOFT X
CALLAWAY CHROME SOFT / SOFT X

 

 

 

 

Vörunúmer: CCSW03 / CCSXW03

Nýji Chrome Soft er hannaður fyrir fjölbreyttan hóp kylfinga sem vilja einstaklega mjúkan golfbolta, aukna lengd í höggum og bolta sem fyrirgefur meira. Hönnun innri kjarnans eykur boltahraða og minnkar spuna þegar slegið er með driver. Með styttri kylfum eykst spuninn þegar slegið er inn á flöt. Chrome Soft X gerir kylfingum kleift að stjórna boltaflugi betur og boltinn veitir enn meiri spuna þegar slegið er inn á flöt. Kylfingar eins og Jon Rahm, Xander Schauffele og Phil Mickelson nota Chrome Soft boltana.

 

517kr.768kr. Veldu kosti
Callaway Chrome Soft tripletrack golfboltar
Callaway Chrome Soft X merktir golfboltar
CALLAWAY CHROME SOFT TRIPLE TRACK / SOFT X TT

 

 

 

 

Vörunúmer: CCSTW03 / CCSTY03 / CCSXTW03

Nýji Chrome Soft er hannaður fyrir fjölbreyttan hóp kylfinga sem vilja einstaklega mjúkan golfbolta, aukna lengd í höggum og bolta sem fyrirgefur meira. TripleTrack boltinn er með þremur línum til aðstoðar í púttum.

 

517kr.768kr. Veldu kosti
sérmerktar golfkúlur
callaway sérmerktir golfboltar
CALLAWAY CHROME SOFT TRUVIS

 

 

 

 

Vörunúmer: CCTY03 / CCTR03

Nýji Chrome Soft er hannaður fyrir fjölbreyttan hóp kylfinga sem vilja einstaklega mjúkan golfbolta, aukna lengd í höggum og bolta sem fyrirgefur meira. Truvis „fótboltaútlit“ er sérstaklega hannað til að auka sýnileika boltans sem og að veita kylfingum betri fókus þegar hann er sleginn.

 

517kr.768kr. Veldu kosti
Callaway Classic golfregnhlífar merktar
Callaway Classic golfregnhlíf
Callaway Classic golfregnhlíf

 

 

 


Stór 64″ regnhlíf sem heldur vel frá regni í íslenskri veðráttu ásamt því að stöngin er mjög sterkbyggð fyrir aðstæður í miklum vindi. Callaway logo á tveimur hliðum.

 

Lesa meira