Golfvörur

Sérmerktar golfvörur geta gert þitt vörumerki áberandi á golfvellinum. Sérmerkt býður mikið úrval af vörum til sérmerkinga. Sérmerkt býður vörur frá þekktum framleiðendum í golfheiminum. Fyrirtæki og hópar geta gert golfið skemmtilegra og litríkara með fallegum og sérmerktum hlutum fyrir golfið. Úrvalið er fjölbreytt, vandað og í öllum verðflokkum.

Þú getur einnig fengið samsetta pakka með úrvali af sérmerktum sem henta viðburðinum. Fánar, flögg, teigmerkingar og holufánar eru alltaf vinsæl fyrir golfmót og golfviðburði. Skemmtilegar merkingar á golfvöllum auka ánægju og upplifun. Hjá Sérmerkt er gott úrval af golffatnaði og má þar telja, flíspeysur, regngalla, prjónapeysur, derhúfur, hanskar svo eitthvað sé nefnt.

 

Gerðu golfið skemmtilegra með áberandi merkingum á golfvellinum. 

Hagkvæmt og ánægjulegt

Það þarf ekki að vera kostnaðarsamt að ná auknum sýnileika og auka ánægjuna með skemmtilegum á áberandi merkingum. Hjá Sérmerkt getur þú fundið margvíslega hluti fyrir golfið á hagstæðu verði.

Minni hlutir líkt og hanskar, flatarmerki, tí, blíantar, handklæði og golfkúlur eru löngu orðin sígildur hluti af mótum og golfviðburðum.

 

Teiggjafir í miklu úrvali

Í golfmótum er skemmtilegur og vinsæll siður að gefa teigjöf. Golfhanskar og eða golfkúlur eru vinsælar teiggjafir en það mun fleira sem einnig er hægt að gefa í teiggjöf.

  • golfhanskar
  • golfkúlur
  • Skorkortaveski
  • Flatargaflar
  • Derhúfur

 

Skemmtilegir golfhópar

Það færist stöðugt í vöxta að golfhópar bæti stemminguna með vel merktum vörum fyrir golfið. Mót innan hópsins eða spennandi golfferð er gott tilefni að klæða hópinn upp í fatnað sérmerktum ferðinni eða viðburðinum. Algengt er að golfhópnum sé skipt í tvö lið og valdir golfbolir á hvort lið. Þetta eru verkefni sem okkur þykir gaman að taka þátt í. Hafðu samband og saman finnum við hentuga lausn á sérmerktum hlutum fyrir golfið.

 

Callaway Golf Syntech golfhanski
Callaway Golf Syntech golfhanski
Callaway golfhanski „Syntech“

 

 

 


Mjúkur og góður „all weather“ golfhanski frá Callaway. Sérmerking fer á Callaway hlið flatarmerkis. Einnig er lína til aðstoðar í púttum á bakhlið flatarmerkisins. Fæst í herra- og dömustærðum fyrir rétthenta og örvhenta. Við magnkaup lánum við 10% meira magn aukalega til skiptana sem er svo skilað eftir golfmótið.

 

2.673kr.3.188kr. Veldu kosti This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Callaway Golf golfhanski merking
callaway golf golfhanskar merktir
Callaway golfhanski „DawnPatrol“

 

 

 


Endingargóður leður golfhanski frá Callaway. Sérmerking fer á Callaway hlið flatarmerkis. Fæst í herra- og dömustærðum fyrir rétthenta og örvhenta. Við magnkaup lánum við 10% meira magn aukalega til skiptana sem er svo skilað eftir golfmótið.

 

2.673kr.3.188kr. Veldu kosti This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
golfhanskar með merkingu
FootJoy golfhanski „GTxtreme“
FootJoy golfhanski „GTxtreme“

Mjúkur og endingargóður „all weather“ golfhanski frá Footjoy. Sérmerking fer á FJ hlið flatarmerkis. Fæst í herra- og dömustærðum fyrir rétthenta og örvhenta. Við magnkaup lánum við 10% meira magn aukalega til skiptana sem er svo skilað eftir golfmótið.

 

2.918kr.3.334kr. Veldu kosti This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Kerrulúffur „Iceland“
Kerrulúffur „Iceland“

Sérmerkt


Góðar kerrulúffur á hagstæðu verði. Kerrulúffurnar er hægt er að festa á allar algengustu tegundir af golfkerrum. Lúffurnar eru vatnsheldar og vel fóðraðar að innan til að halda höndum heitum. Innifalin prentun með þínu merki á aðra lúffuna.

 

2.432kr.3.550kr. Veldu kosti This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
sérmerktar lúffur
sérmerktar golflúffur
Callaway lúffur „Thermal Mittens“

 

 

 


Vandað par af golflúffum frá Callaway. Opti Therm flísefni að innan sem heldur höndunum heitum í íslenskum aðstæðum. Vasi á hlið fyir hitapoka (fylgir ekki með). Innifalin prentun með þínu merki á aðra lúffuna.

 

5.192kr.6.340kr. Veldu kosti This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Golfhandklæði „Event“
golfhandklæði merkt
Golfhandklæði „Event“

Sérmerkt


Góð „þrí-brota“ golfhandklæði úr 100% tyrkneskum bómul. Sterkur og vandaður krókur til að festa handklæði á golfpokann. 40x50cm. að stærð og 500 gr. að þykkt. Fáanlegt í 18 mismunandi litum. Vinsælustu golfhandklæðin hjá Sérmerkt.

 

1.970kr.2.739kr. Veldu kosti This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Lúffur með sérmerkingu
Titleist lúffur „StaDry“

 

 

 


Vatnsheldar lúffur í golfið frá Titleist. Vatnsheld skel og flísefni að innan. StaDry lúffurnar halda höndunum þurrum og heitum á blautum og köldum dögum. Hægt að festa lúffurnar saman. Innifalin prentun með þínu merki á aðra lúffuna.

 

5.998kr.7.190kr. Veldu kosti This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
sérmerkt golfhandklæði
Golfhandklæði microfiber „Dormi“


Endingargott microfiber golfhandklæði sem hægt er að heilprenta eftir þinni hönnun í lit. Þurrkar vel og þornar fljótt. Handklæðið er með svörtum ytri borða sem ekki er hægt að prenta yfir. Einstök prentgæði sem tryggir að þitt fyrirtæki verður sýnilegt á golfvellinum.

 

1.973kr.4.255kr. Veldu kosti This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
prentað golf handklæði
Golfhandklæði microfiber „Players“


Stórt players microfiber golfhandklæði sem hægt er að heilprenta eftir þinni hönnun í lit. Þurrkar vel og þornar fljótt. Handklæðið er með svörtum ytri borða sem ekki er hægt að prenta yfir. Einstök prentgæði sem tryggir að þitt fyrirtæki verður sýnilegt á golfvellinum.

 

1.973kr.4.255kr. Veldu kosti This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
sérmerkt golfhandklæði
Golfhandklæði tri-fold „Waffle“


Gott þrí-brota (e. Tri-fold) golfhandklæði með vöfflu-áferð. 100% bómull. Fáanlegt í svörtum, hvítum, gráum, dökkbláum og rauðum lit. Verð innifelur ísaum á þínu merki.

 

2.459kr.4.255kr. Veldu kosti This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
sérmerkt golfhandklæði
sérmerkt golfhandklæði
Callaway golfhandklæði „Tri-Fold“

 

 

 


Mjög vönduð tri-fold handklæði úr 100% bómull frá Callaway. Sterk áfesting úr málmi sem fest er á golfpokann. Verð innifelur ísaumsmerkingu á þínu merki.

 

3.487kr.4.783kr. Veldu kosti This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Titleist Tri Fold towel golfhandklæði
Titleist Tri Fold towel golfhandklæði
Titleist golfhandklæði „Tri-Fold“

 

 

 


Klassísk þrí-brota golfhandklæði frá Titleist fyrir alla golfara. Glæsileg teiggjöf í golfmót fyrirtækisins. Fáanlegt í svörtum og dökkbláum lit. Verð innifelur ísaumsmerkingu á þínu merki.

 

3.595kr.4.933kr. Veldu kosti This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page