Golfvörur

Sérmerktar golfvörur geta gert þitt vörumerki áberandi á golfvellinum. Sérmerkt býður mikið úrval af vörum til sérmerkinga. Sérmerkt býður vörur frá þekktum framleiðendum í golfheiminum. Fyrirtæki og hópar geta gert golfið skemmtilegra og litríkara með fallegum og sérmerktum hlutum fyrir golfið. Úrvalið er fjölbreytt, vandað og í öllum verðflokkum.

Þú getur einnig fengið samsetta pakka með úrvali af sérmerktum sem henta viðburðinum. Fánar, flögg, teigmerkingar og holufánar eru alltaf vinsæl fyrir golfmót og golfviðburði. Skemmtilegar merkingar á golfvöllum auka ánægju og upplifun. Hjá Sérmerkt er gott úrval af golffatnaði og má þar telja, flíspeysur, regngalla, prjónapeysur, derhúfur, hanskar svo eitthvað sé nefnt.

 

Gerðu golfið skemmtilegra með áberandi merkingum á golfvellinum. 

Hagkvæmt og ánægjulegt

Það þarf ekki að vera kostnaðarsamt að ná auknum sýnileika og auka ánægjuna með skemmtilegum á áberandi merkingum. Hjá Sérmerkt getur þú fundið margvíslega hluti fyrir golfið á hagstæðu verði.

Minni hlutir líkt og hanskar, flatarmerki, tí, blíantar, handklæði og golfkúlur eru löngu orðin sígildur hluti af mótum og golfviðburðum.

 

Teiggjafir í miklu úrvali

Í golfmótum er skemmtilegur og vinsæll siður að gefa teigjöf. Golfhanskar og eða golfkúlur eru vinsælar teiggjafir en það mun fleira sem einnig er hægt að gefa í teiggjöf.

  • golfhanskar
  • golfkúlur
  • Skorkortaveski
  • Flatargaflar
  • Derhúfur

 

Skemmtilegir golfhópar

Það færist stöðugt í vöxta að golfhópar bæti stemminguna með vel merktum vörum fyrir golfið. Mót innan hópsins eða spennandi golfferð er gott tilefni að klæða hópinn upp í fatnað sérmerktum ferðinni eða viðburðinum. Algengt er að golfhópnum sé skipt í tvö lið og valdir golfbolir á hvort lið. Þetta eru verkefni sem okkur þykir gaman að taka þátt í. Hafðu samband og saman finnum við hentuga lausn á sérmerktum hlutum fyrir golfið.

 

AWDis íþróttapeysa „CoolFit“
AWDis íþróttapeysa „CoolFit“
AWDis íþróttapeysa „CoolFit“


Vörunúmer: JC031

Íþróttapeysa með hálfum rennilás úr CoolFit öndunarefni. Peysan teygist vel sem auðveldar hreyfingu en er samt sem áður í mjög flottu sniði. Frábær peysa í golfið, hlaup, hjólreiðar eða ræktina. Hagstætt verð.

 

Efni: 87% polyester / 13% elastine – 280 g/m²

Stærðir: S – 2XL 

Sérpöntun: 2-5 virkir dagar

Merking: Silkiprentun / Ísaumur

 

   

 

Lesa meira
AWDis íþróttapeysa með hálfum rennilás úr CoolFit öndunarefni
AWDis íþróttapeysa dömu „CoolFit“
AWDis íþróttapeysa dömu „CoolFit“


Vörunúmer: JC036

Íþróttapeysa með hálfum rennilás úr CoolFit öndunarefni. Peysan teygist vel sem auðveldar hreyfingu en er samt sem áður í mjög flottu sniði. Frábær peysa í golfið, hlaup, hjólreiðar eða ræktina. Hagstætt verð.

 

Efni: 87% polyester / 13% elastine – 280 g/m²

Stærðir: XS – XL 

Sérpöntun: 2-5 virkir dagar

Merking: Silkiprentun / Ísaumur

 

   

 

Lesa meira
AWDis pólóbolur „Contrast“
AWDis pólóbolur „Contrast“
AWDis pólóbolur „Contrast“


Vörunúmer: JC043

Tvílita dri-fit pólóbolur.

 

Efni: 100% polyester – 140 g/m²

Stærðir: S – 2XL

Sérpöntun: 2-5 virkir dagar

Merking: Silkiprentun / Ísaumur

 

   

 

Lesa meira
Pólóbolir sérmerktir margir litir
AWDis pólóbolur „Cool“
AWDis pólóbolur „Cool“


Vörunúmer: JC040

Léttur og endingargóður dri-fit póló bolur.
Fæst einnig í dömusniði og barnastærðum.

 

Efni: 100% polyester – 140 g/m²

Stærðir: S – 5XL (*4XL-5XL)

Litir á lager: Svartur

Aðrir litir: 2-5 virkir dagar

Merking: Silkiprentun / Ísaumur

 

    

 

Lesa meira
AWDis pólóbolur „Smooth“
AWDis pólóbolur „Smooth“
AWDis pólóbolur „Smooth“


Vörunúmer: JC021

Góður dri-fit póló bolur. Mjög þunnur og mjúk silkiáferð á efninu.

 

Efni: 100% polyester – 145 g/m²

Stærðir: XS – 3XL

Sérpöntun: 2-5 virkir dagar

Merking: Silkiprentun / Ísaumur

 

   

 

Lesa meira
AWDis pólóbolur barna „Cool“
AWDis pólóbolur barna „Cool“
AWDis pólóbolur barna „Cool“


Vörunúmer: JC40J

Léttur og endingargóður dri-fit póló bolur.

Efni: 100% polyester – 140 g/m²

Stærðir: 3-4 ára, 5-6 ára, 7-8 ára, 9-11 ára, 12-13 ára

Sérpöntun: 2-5 virkir dagar

Merking: Silkiprentun / Ísaumur

 

    

 

Lesa meira
AWDis pólóbolur dömu „Cool“
AWDis pólóbolur dömu „Cool“
AWDis pólóbolur dömu „Cool“


Vörunúmer: JC045

Léttur og endingargóður dri-fit póló bolur.
Fæst einnig í karlasniði og barnastærðum.

 

Efni: 100% polyester – 140 g/m²

Stærðir: XS – XL

Sérpöntun: 2-5 virkir dagar

Merking: Silkiprentun / Ísaumur

 

     

 

Lesa meira
Beechfield 5-panela derhúfa ‘Ultimate’
Beechfield 5-panela derhúfa ‘Ultimate’
Beechfield 5-panela derhúfa ‘Ultimate’

Beechfield

 

Vörunúmer: B15

Derhúfa með bognu deri, hentar vel fyrir mismunandi merkingaraðferðir. Mest selda derhúfan hjá Sérmerkt.

 

564kr.2.318kr. Veldu kosti
Beechfield Der „Sport“
Beechfield Der „Sport“
Beechfield Der „Sport“


Vörunúmer: BC041

 

Efni: 100% bómullarefni

Stærðir: Ein stærð – Sylgja til að víkka/þrengja

Sérpöntun: 2-5 virkir dagar

Merking: Silkiprentun / Ísaumur

 

Lesa meira
Beechfield derhúfa „Athleisure“
Beechfield derhúfa „Athleisure“
Beechfield derhúfa „Athleisure“


Vörunúmer: BC020

Vönduð 6 panela derhúfa með öðrum lit derinu.

 

Efni: 100% burstaður bómull

Stærðir: Ein stærð – Sylgja til að þrengja/víkka

Sérpöntun: 2-5 virkir dagar

Merking: Silkiprentun / Ísaumur

 

 

Lesa meira
Beechfield golfderhúfa „Pro Style“
Beechfield golfderhúfa „Pro Style“
Beechfield golfderhúfa „Pro Style“


Vörunúmer: BC185

Vönduð golfderhúfa með segul-flatarmerki. Coolmax svitaband að innan sem kælir og þurrkar svita. Vörn gegn sólargeislum.

 

Efni: 100% Chino bómull.

Stærðir: Ein stærð – Sylgja til að þrengja/víkka

Sérpöntun: 2-5 virkir dagar

Merking: Silkiprentun / Ísaumur

 

 

 

Lesa meira
Beechfield húfa „Gatsby“
Beechfield húfa „Gatsby“
Beechfield húfa „Gatsby“


Vörunúmer: BC621

 

Efni: Bómullarblanda

Stærðir: Ein stærð – Sylgja til að þrengja/víkka

Sérpöntun: 2-5 virkir dagar

Merking: Silkiprentun

 

Lesa meira