Könnur sérframleiðsla
Framleiðandi: Könitz
Við erum í nánu samstarfi við Könitz Porcelain. Þýsk gæðaframleiðsla með mikla möguleika á flottum útfærslum. Hægt að prenta allan hringinn, innan í könnuna, yfir brúnina, á haldfangið og í botninn.
Lágmarkspöntun: 96 stk.