Upplýsingar
Mjög sterk og vönduð armbönd úr vinyl efni. 24 litir í boði. Prentun á logo í 1-4 spot litum. Hægt er að prenta strikamerki á armböndin sem og breytileg númer.
Stærð: 260 mm. x 20 mm.
Prentsvæði: 100 mm. x 15 mm.
Lágmarkspöntun: 100 stk.
Afhendingartími: 5-7 dagar
Hvít kanna úr postulíni.
Efni: Postulín
Stærð: 280 ml.
Lágmarkspöntun: 50 stk.
Við erum í nánu samstarfi við Könitz Porcelain. Þýsk gæðaframleiðsla með mikla möguleika á flottum útfærslum. Hægt að prenta allan hringinn, innan í könnuna, yfir brúnina, á haldfangið og í botninn.
Lágmarkspöntun: 96 stk.
Sérmerkt hálsbönd fyrir starfsfólk, ráðstefnuna, sýninguna eða annað tilefni sem krefst auðkenningar. Ýmsar útfærslur í boði. Hægt er að panta mismunandi liti, festingar, krækjur og stærðir ásamt aukahlutum eins og plastvasa fyrir nafnspjöld eða aðgangskort. Hægt að panta ómerkt einnig.
Stærð: 10mm. / 15mm. / 20mm. / 25mm.
Litir á lager: Svartur
Lágmarkspöntun: 100 stk.
Afhendingartími lager: 5-7 dagar
Afhendingartími sérpöntun: 10 dagar
Sérmerktar blöðrur er hagkvæm leið til þess að koma þínu merki á framfæri. Við erum dreifingaraðili Balloonia á Íslandi en þeir nota hágæða laser-litaprentun sem skilar mjög nákvæmu prenti á blöðrurnar. Við bjóðum hagstæð verð og stuttan afgreiðslutíma. Fjölbreytt litaúrval.
Stærðir: 95 cm.
Litaafbrigði: Pastel / Metallic (glans)
Lágmarkspöntun 1 prentlitur: 500 stk.
Lágmarkspöntun 2 prentlitir: 1.000 stk.
Lágmarkspöntun 3-4 prentlitir: 5.000 stk.
Lágmarkspöntun digital prent í lit: 5.000 stk.
Afhendingartími: 5-10 dagar
Erum með vönduð handklæði úr tyrkneskum bómul. Handklæðin eru tilvalin vara í fjáröflun fyrir íþróttafélag.
Digital prentað með epoxy vökvahjúpi yfir sem gefur fallega áferð.
Lágmarksmagn: 25 stk.
Aðgangsarmbönd úr pappír sem hægt er að sérmerkja með þínu logo. Sterkt lím heldur armbandinu saman og tryggir að ekki er hægt að ná því af sér nema með beittum hlut. Tilvalið fyrir útihátíðir, tónleika eða aðra viðburði. Öll armbönd eru prentuð með númerum. Margir litir í boði.
Getum útvegað vandaða spilastokka prentaða með þínu logo.
Lágmarkspöntun: 250 stokkar.