Drykkjarbrúsi „UPPSALA“


Vörunúmer: MO9105

Mjög vandaður tvöfaldur drykkjarbrúsi úr ryðrfríu stáli að utan og PP efni að innan. Hnappur sem notaður er til að opna og loka tryggir einnig að brúsinn lekur ekki.

 

Efni: Ryðfrítt stál / pp efni

Stærð: 400 ml.

Lágmarkspöntun: 24 stk.