Könitz bollar sérframleiðsla
Við erum í góðu samstarfi við Könitz, þýskan framleiðanda sem framleitt hefur bolla síðan 1673.
Könitz býður upp á mikla möguleika á flottum prentútfærslum. Hægt er að prenta allan hringinn, innan í bollann, yfir brúnina, á haldfangið og í botninn.
Lágmarkspöntun: 96 stk.
Hafðu samband fyrir frekari upplýsingar.