USB lykill ‘swivel’
Klassískur USB lykill. Fáanlegur í minnisstærðum 1GB – 32GB. Hálsól fylgir ásamt pakkningu. Lágmarkspöntunarmagn 50 stk. (4GB. svartur á lager) en annars 100 stk. fyrir aðrar stærðir og liti.
Litir: Svartur, Rauður, Blár, Hvítur, Grænn, Lime grænn, Grár, Gulur o.fl.
Aðrar vörur
Lyklakippa „Gemini“
Digital prentað með epoxy vökvahjúpi yfir sem gefur fallega áferð.
Merking á sitthvora hliðina.
Lágmarksmagn: 25 stk.
Plastarmbönd
Aðgangsarmbönd úr plasti. Hægt að kaupa ómerkt eða merkt með prentun í einum lit. Tilvalin lausn fyrir útihátíðir, tónleika eða aðra viðburði.
Stærð: 250 mm. x 16 mm.
Litir á lager*: Rauður, Gulur, Neon bleikur, Blár, Svartur, Appelsínugulur, Neon grænn, Dökkgrænn, Hvítur, Ljósbleikur, Silfur grár, Fjólublár.
(*Litir á lager geta klárast og því best að senda fyrirspurn með fjölda sem óskað er eftir per lit.)
Lágmarkspöntun: 100 stk.
Verð: 69 kr. stk. með vsk. (ómerkt)
Afhendingartími: Samdægurs (ómerkt), 3-7 dagar (merkt)
Ferðamál UPPSALA
Vörunúmer: MO9105
Vandaður, tvöfaldur drykkjarbrúsi úr ryðrfríu stáli að utan og PP efni að innan. Hnappur til að opna og loka, lekur ekki.
Contour Standard Kúlupenni
Vörunúmer: PCOSB
Vinsæll plastpenni með þrýstihnappi. Svart eða blátt blek.
Lágmarkspöntun: 250 stk.
Prentaðferð: Púðaprentun 1-4 litir
UMA Jazz Frozen Kúlupenni
Vörunúmer: 0-0580 TF JAZZ Frozen
Einn vinsælasti kúlupenni síðustu ára. Vandaður plastpenni frá UMA með gúmmígripi og járnklemmu. Penninn er hrímaður eða hálf gegnsær. Margir litir í boði.
Lágmarkspöntun: 100 stk.
Prentaðferð: Púðaprentun 1-4 litir
Blöðrur
Vörunúmer: HG95i
Sérmerktar blöðrur er hagkvæm leið til þess að koma þínu merki á framfæri. Við erum dreifingaraðili Balloonia á Íslandi en þeir nota hágæða laser-litaprentun sem skilar mjög nákvæmu prenti á blöðrurnar. Við bjóðum hagstæð verð og stuttan afgreiðslutíma. Fjölbreytt litaúrval.
Stærðir: 95 cm.
Litaafbrigði: Pastel / Metallic (glans)
Lágmarkspöntun 1-2 prentlitir: 1.000 stk.
Lágmarkspöntun 3-4 prentlitir: 5.000 stk.
Lágmarkspöntun digital prent í lit: 5.000 stk.
Afhendingartími: 5-10 dagar
Könitz bollar sérframleiðsla
Við erum í góðu samstarfi við Könitz, þýskan framleiðanda sem framleitt hefur bolla síðan 1673.
Könitz býður upp á mikla möguleika á flottum prentútfærslum. Hægt er að prenta allan hringinn, innan í bollann, yfir brúnina, á haldfangið og í botninn.
Lágmarkspöntun: 96 stk.
Hafðu samband fyrir frekari upplýsingar.
Contour Extra Kúlupenni
Vörunúmer: PCOEB
Tvílitaður plastpenni með þrýstihnappi. Hvítur í grunninn og svo er hægt að velja mismunandi lit á gúmmí. Svart eða blátt blek.
Lágmarkspöntun: 250 stk.
Prentaðferð: Púðaprentun 1-4 litir / Digital prentun í lit