Callaway derhúfa „Snapback Camo“
FLEXFIT 110 profile golfderhúfa með 30+ UV-vörn. Felulitahönnun. Snapback smellur að aftan til víkka/þrengja. Ein stærð.
Flokkur: Derhúfur / Prjónahúfur
Merki: Callaway Golf
Merking
Sérmerking | Án merkingar, Ísaumur (3-5 þús. saumar), Prentun 1 litur, Stafræn prentun í lit |
---|
Aðrar vörur

Æfingaboltar „Callaway“
Góðir tveggja laga æfingaboltar frá Callaway. Boltarnir eru merktir „PRACTICE“. Koma hvítir eða gulir. 300 stk. í ks.
Vinsamlega hafið samband til að fá verðtilboð.


Beechfield prjónahúfa „Organic“
Vörunúmer: B50
Létt og þægileg prjónahúfa úr lífrænt ræktaðri bómull, vottaðri af Control Union (OCS 100). Með uppábroti og fínriffluðu prjónaefni.


Callaway Classic golfregnhlíf
Stór 64″ tvöföld regnhlíf sem heldur vel frá regni í íslenskri veðráttu ásamt því að stöngin er mjög sterkbyggð fyrir aðstæður í miklum vindi. Callaway logo á tveimur hliðum.


Callaway golfhandklæði „Tri-Fold“
Mjög vönduð tri-fold handklæði úr 100% bómull frá Callaway. Sterk áfesting úr málmi sem fest er á golfpokann. Verð innifelur ísaumsmerkingu á þínu merki.


Callaway hálskragi „Snood“
Hlýr og góður hálskragi úr 100% pólar-flísefni. Kemur sér vel í köldum veðrum. Sérmerkt með þínu logo, saumað í.


Callaway derhúfa „Logo side“
„Side crested“ golfderhúfan er hægt að sérmerkja með þínu logo á hlið. Callaway logo að framan. Band að aftan til að víkka/þrengja. Ein stærð.


Callaway Supersoft 2025
Vörunúmer: CSW03 / CSY03
Einn vinsælasti golfboltinn hjá Sérmerkt. Supersoft er mýksti tveggja laga boltinn á markaðnum og veitir einnig góða lengd í íslensku veðurfari. Hentar fjölbreyttum hópi kylfinga.

Titleist derhúfa „Tour“
Vel hönnuð gæða derhúfa frá Titleist. 100% bómull, sex panela skipting. Klemma að aftan til að stilla stærð. ProV1 logo á annarri hliðinni. Hægt er að sérmerkja logo á hlið húfunnar.
Merking: Silkiprentun / Ísaumur