Callaway derhúfa „Snapback Rutherford“
FLEXFIT 110 profile golfderhúfa með 30+ UV-vörn. Callaway „patch“ að framan. Snapback smellur að aftan til víkka/þrengja. Ein stærð.
Flokkur: Derhúfur / Prjónahúfur
Merki: Callaway Golf
Merking
Sérmerking | Án merkingar, Ísaumur (3-5 þús. saumar), Prentun 1 litur, Stafræn prentun í lit |
---|
Aðrar vörur

Titleist prjónahúfa „Pom Pom“
The Pom Pom Winter Hat is a classic on and off the course featuring a two stripe band for a snug fit.


Beechfield prjónahúfa „Pull-On“
Vörunúmer: B44
Prjónahúfa í „beanie“ stíl, tveggja laga.


Callaway Classic golfregnhlíf
Stór 64″ tvöföld regnhlíf sem heldur vel frá regni í íslenskri veðráttu ásamt því að stöngin er mjög sterkbyggð fyrir aðstæður í miklum vindi. Callaway logo á tveimur hliðum.


Callaway Supersoft 2025
Vörunúmer: CSW03 / CSY03
Einn vinsælasti golfboltinn hjá Sérmerkt. Supersoft er mýksti tveggja laga boltinn á markaðnum og veitir einnig góða lengd í íslensku veðurfari. Hentar fjölbreyttum hópi kylfinga.

Æfingaboltar „Callaway“
Góðir tveggja laga æfingaboltar frá Callaway. Boltarnir eru merktir „PRACTICE“. Koma hvítir eða gulir. 300 stk. í ks.
Vinsamlega hafið samband til að fá verðtilboð.


Callaway golfhandklæði „Tri-Fold“
Mjög vönduð tri-fold handklæði úr 100% bómull frá Callaway. Sterk áfesting úr málmi sem fest er á golfpokann. Verð innifelur ísaumsmerkingu á þínu merki.

Callaway Golf gjafaaskja „3 ball towel“
Túbu gjafapakkning frá Callaway sem inniheldur 3 stk. golfbolta, 1 stk. Callaway golfhandklæði og 1 stk. flatarmerki. Allar vörurnar er hægt að sérmerkja með logo. Túbuna er einnig hægt að sérmerkja á lokinu með logo í lit.
- Stærð: : 200mm x 116mm x 105mm
- Túbulok prentssvæði: 60mm.
- Golfboltar prentssvæði : 24mm
- Handklæði prentssvæði: að 10.000 saumum.


Callaway Chrome Soft
Vörunúmer: CCSW03
Nýji Chrome Soft er hannaður fyrir fjölbreyttan hóp kylfinga sem vilja einstaklega mjúkan golfbolta, aukna lengd í höggum og bolta sem fyrirgefur meira. Hönnun innri kjarnans eykur boltahraða og minnkar spuna þegar slegið er með driver. Með styttri kylfum eykst spuninn þegar slegið er inn á flöt.