Callaway prjónahúfa „Pom Pom“
Teygjanleg tvílita prjónahúfa, prjónuð úr akríl-garni og með dúsk. Kemur sér vel í köldum veðrum. Lítið Callaway logo á uppábroti.
Flokkur: Derhúfur / Prjónahúfur
Merki: Callaway Golf
Aðrar vörur


Callaway golfhanski „Syntech“
Mjúkur og góður „all weather“ golfhanski frá Callaway. Sérmerking fer á Callaway hlið flatarmerkis. Einnig er lína til aðstoðar í púttum á bakhlið flatarmerkisins. Fæst í herra- og dömustærðum fyrir rétthenta og örvhenta. Við magnkaup lánum við 10% meira magn aukalega til skiptana sem er svo skilað eftir golfmótið.


CALLAWAY SUPERSOFT
Vörunúmer: CSW03 / CSY03
Einn vinsælasti golfboltinn hjá Sérmerkt. Supersoft er mýksti tveggja laga boltinn á markaðnum og veitir einnig góða lengd í íslensku veðurfari. Hentar fjölbreyttum hópi kylfinga.


CALLAWAY SUPERSOFT MATTE
Vörunúmer: CSR03 / CSP03 / CSO03 / CSG03
Supersoft er mjúkur 2-laga golfbolti sem veitir einnig góða lengd. Hentar fjölbreyttum hópi kylfinga. Mött áferð, 4 litir.


CALLAWAY CHROME SOFT / SOFT X
Vörunúmer: CCSW03 / CCSXW03
Nýji Chrome Soft er hannaður fyrir fjölbreyttan hóp kylfinga sem vilja einstaklega mjúkan golfbolta, aukna lengd í höggum og bolta sem fyrirgefur meira. Hönnun innri kjarnans eykur boltahraða og minnkar spuna þegar slegið er með driver. Með styttri kylfum eykst spuninn þegar slegið er inn á flöt. Chrome Soft X gerir kylfingum kleift að stjórna boltaflugi betur og boltinn veitir enn meiri spuna þegar slegið er inn á flöt. Kylfingar eins og Jon Rahm, Xander Schauffele og Phil Mickelson nota Chrome Soft boltana.


Callaway derhúfa „Marker“
Klassísk Callaway golfderhúfa með flatarmerki í derinu. Hægt að víkka/þrengja að aftan. Ein stærð.


Callaway hálskragi „Snood“
Hlýr og góður hálskragi úr 100% pólar-flísefni. Kemur sér vel í köldum veðrum. Sérmerkt með þínu logo, saumað í.

Callaway Golf gjafaaskja „4 ball Hex“
Gjafaaskja úr áli frá Callaway sem inniheldur 4 stk. golfbolta, 1 stk. flatargaffal og 1 stk. flatarmerki. Allar vörur er hægt að sérmerkja með logo. Gjafaöskjuna er hægt að sérmerkja á lokinu með logo í lit.
- Flatargaffall: 16mm.
- Flatarmerki: 22mm.
- Túbulok prentssvæði: 60mm.
- Golfboltar prentssvæði : 24mm

Æfingaboltar „Callaway“
Góðir tveggja laga æfingaboltar frá Callaway. Boltarnir eru merktir „PRACTICE“. Koma hvítir eða gulir. 300 stk. í ks.
Vinsamlega hafið samband til að fá verðtilboð.