Callaway prjónahúfa „Pom Pom“
Teygjanleg tvílita prjónahúfa, prjónuð úr akríl-garni og með dúsk. Kemur sér vel í köldum veðrum. Lítið Callaway logo á uppábroti.
Flokkur: Derhúfur / Prjónahúfur
Merki: Callaway Golf
Aðrar vörur


Callaway golfhandklæði „Tri-Fold“
Mjög vönduð tri-fold handklæði úr 100% bómull frá Callaway. Sterk áfesting úr málmi sem fest er á golfpokann. Verð innifelur ísaumsmerkingu á þínu merki.


Callaway derhúfa „Logo front“
„Front crested“ golfderhúfuna er hægt að sérmerkja með þínu logo að framan. Callaway logo að aftan. Band að aftan til að víkka/þrengja. Ein stærð.


Beechfield prjónahúfa „Organic“
Vörunúmer: B50
Létt og þægileg prjónahúfa úr lífrænt ræktaðri bómull, vottaðri af Control Union (OCS 100). Með uppábroti og fínriffluðu prjónaefni.


Callaway Supersoft 2025 Matte litir
Vörunúmer: CSR03 / CSP03 / CSO03 / CSG03
Supersoft er mjúkur 2-laga golfbolti sem veitir einnig góða lengd. Hentar fjölbreyttum hópi kylfinga. Mött áferð, 4 litir.


Callaway derhúfa „Logo side“
„Side crested“ golfderhúfan er hægt að sérmerkja með þínu logo á hlið. Callaway logo að framan. Band að aftan til að víkka/þrengja. Ein stærð.


Callaway derhúfa „Liquid Metal“
Létt og þægileg golfderhúfa með 30+ UV-vörn. Þunnt efnislag, hægt að víkka/þrengja að aftan. Ein stærð.


Callaway Supersoft 2025
Vörunúmer: CSW03 / CSY03
Einn vinsælasti golfboltinn hjá Sérmerkt. Supersoft er mýksti tveggja laga boltinn á markaðnum og veitir einnig góða lengd í íslensku veðurfari. Hentar fjölbreyttum hópi kylfinga.


Callaway derhúfa „Marker“
Klassísk Callaway golfderhúfa með flatarmerki í derinu. Hægt að víkka/þrengja að aftan. Ein stærð.