Stærra golfkúlu-flatarmerki „Fairway“
638kr. – 1.145kr.
Stórt flatarmerki úr málmi með golfboltaáferð. Áfest segul-flatarmerki, sérmerkt með þínu logo.
Aðrar vörur
Æfingaboltar „Callaway“
Góðir tveggja laga æfingaboltar frá Callaway. Boltarnir eru merktir „PRACTICE“. Koma hvítir eða gulir. 300 stk. í ks.
Vinsamlega hafið samband til að fá verðtilboð.
CALLAWAY SUPERSOFT
Vörunúmer: CSW03 / CSY03
Einn vinsælasti golfboltinn hjá Sérmerkt. Supersoft er mýksti tveggja laga boltinn á markaðnum og veitir einnig góða lengd í íslensku veðurfari. Hentar fjölbreyttum hópi kylfinga.
Srixon Soft Distance
Vörunúmer: SDW03
Tveggja laga lengdarbolti sem gefur tilvalið flug fyrir öll vindskilyrði. Hagkvæmasti golfboltinn frá Srixon. Endingargóð og sterk skel veitir hámarkskraft við höggin. Góður golfbolti fyrir byrjendur.
Titleist Velocity
Vörunúmer: TVW03
Velocity er distance bolti frá Titleist. Hannaður með það í huga að boltinn rúlli sem mest eftir að hann er sleginn og auki því högglengd í drive. Hærra boltaflug, dregur úr skökkum höggum.
PINNACLE SOFT
Vörunúmer: PSW03
Mjúkur og góður Pinnacle Soft feel golfbolti, 15 golfkúlur í kassanum. Hentar vel fyrir byrjendur.
Blýantur
Þægileg stærð af blýanti fyrir golfið. Hægt að fá með eða án strokleðurs.
Logo er prentað í 1-2 litum á blýantana eða digital prentað í fullum lit.
Lágmarkspöntun: 100 stk.
Footjoy skópoki
Góður skópoki frá Footjoy. Gerður úr endingargóðu nylon efni. Þægilegt haldfang og tvö loftgöt á hliðum sem loftar vel í gegnum. Stærð: 36x23x14cm.
Merking: Ísaumur.
Litur: Svartur
Lágmarkspöntun: 25 stk.
Callaway Clean Logo golfregnhlíf
60″ tvöföld hlíf sem heldur vel frá regni í íslenskri veðráttu ásamt því að stöngin er mjög sterkbyggð fyrir aðstæður í miklum vindi. Tveir hvítir fletir eru merktir Callaway Golf.