Stærra golfkúlu-flatarmerki „Fairway“
638kr. – 1.145kr.
Stórt flatarmerki úr málmi með golfboltaáferð. Áfest segul-flatarmerki, sérmerkt með þínu logo.
Aðrar vörur
Golfhandklæði „Event“
Endingargóð „þrí-brota“ golfhandklæði úr 100% tyrkneskum bómul. Sterkur og vandaður krókur til að festa handklæði á golfpokann. 40x50cm. að stærð og 500 gr. að þykkt. Fáanlegt í 18 mismunandi litum. Vinsælustu golfhandklæðin hjá Sérmerkt.
CALLAWAY CHROME SOFT / SOFT X
Vörunúmer: CCSW03 / CCSXW03
Nýji Chrome Soft er hannaður fyrir fjölbreyttan hóp kylfinga sem vilja einstaklega mjúkan golfbolta, aukna lengd í höggum og bolta sem fyrirgefur meira. Hönnun innri kjarnans eykur boltahraða og minnkar spuna þegar slegið er með driver. Með styttri kylfum eykst spuninn þegar slegið er inn á flöt. Chrome Soft X gerir kylfingum kleift að stjórna boltaflugi betur og boltinn veitir enn meiri spuna þegar slegið er inn á flöt. Kylfingar eins og Jon Rahm, Xander Schauffele og Phil Mickelson nota Chrome Soft boltana.
Titleist Tour Soft 2024
Vörunúmer: TTSW03
Vandaður 3-laga golfbolti fyrir meðalkylfinginn. Tour Soft boltarnir eru fyrir kylfinga sem sækjast eftir mikilli lengd með driver og löngum höggum en vilja jafnframt stöðugleika í að stöðva kúluna á flöt og stjórna stutta spilinu.
Srixon Soft Z-Star
Vörunúmer: SSZW03
Sjötta kynslóðin af Srixon Z-Star veitir hámarksspuna þegar slegið er inn á flöt sem auðveldar stjórnun boltans. Z-Star er lengri en aðrir sambærilegir tour boltar samkvæmt prófunum. Þriggja laga premium uppbygging á kjarna boltans.
Titleist golfregnhlíf
Hágæða golfregnhlíf frá Titleist. 68″ að stærð. Vatnsfráhrindandi nylon efni. Prentsvæði á allt að 4 panela.
Litur: Svartur/hvítur.
Lágmarkspöntun: 25 stk.
Blýantur
Þægileg stærð af blýanti fyrir golfið. Hægt að fá með eða án strokleðurs.
Logo er prentað í 1-2 litum á blýantana eða digital prentað í fullum lit.
Lágmarkspöntun: 100 stk.
Titleist TruFeel
Vörunúmer: TTFW03
TruFeel boltinn er þróaður með TrueTouch kjarna með sem lægsta „compression“ sem eykur boltahraða, veitir minni spuna með driver og bætir við lengdina. Mjúkur tveggja laga bolti, sambærilegur og Supersoft.
TÍ „Bamboo“ í golfið – vertu í réttri hæð
Góð tí í mörgum litum með prentun á logo í 1-3 litum.
Hægt er að prenta allt að 3 liti á tíin með prentun á stærra prentsvæði. Afhendingartími 2-3 vikur.
Bjóðum upp á pökkun í plastpoka, t.d. 5 / 10 / 20 stk. í poka.