Pitchfix gjafaaskja stærri m/húfumerki
Falleg gjafaaskja úr áli sem hægt er að merkja með logo, mynd eða öðrum skilaboðum.
Askjan inniheldur Pitchfix Hybrid 2.0 flatargaffal, húfuklemmu og eitt auka flatarmerki.
Vegleg gjöf sem slær í gegn.
Flokkur: Gjafapakkningar
Merki: Pitchfix
Aðrar vörur
Callaway Golf gjafaaskja „4 ball Hex“
Gjafaaskja úr áli frá Callaway sem inniheldur 4 stk. golfbolta, 1 stk. flatargaffal og 1 stk. flatarmerki. Allar vörur er hægt að sérmerkja með logo. Gjafaöskjuna er hægt að sérmerkja á lokinu með logo í lit.
- Flatargaffall: 16mm.
- Flatarmerki: 22mm.
- Túbulok prentssvæði: 60mm.
- Golfboltar prentssvæði : 24mm
Pitchfix flatargaffall „Hybrid 2.0“
Vandaður og þægilegur „switchblade“ flatargaffall, framleiddur úr áli og hágæða ABS gúmmí. Gaffallinn er með innbygðum yddara að aftan. Segul-flatarmerki sérmerkt með þínu logo. 17 litaútfærslur í boði.
Pitchfix Multimarker
Skemmtilegt flatarmerki sem má nota á ýmsa vegu. Á bakhliðinni eru línur til að aðstoða kylfinga í púttum. Tölurnar (1 2 3 4) eru notaðar til þess að ákvarða röðun á teig. Stórt flatarmerki í pókerpeningstærð með smærra segul-flatarmerki, sérmerkt þínu logo.
Pitchfix húfuklemma m/flatarmerki
Vönduð derhúfuklemma frá Pitchfix sem er framleidd úr sterku, þunnu titanium ryðfríu stáli og er því mjög létt. Efri hlutinn er framleiddur úr ABS efni með mjúkri gúmmíáferð. Segul-flatarmerki sérmerkt með þínu logo.
Pitchfix flatargaffall „XL 3.0“
Vandaður og þægilegur „switchblade“ flatargaffall, framleiddur úr áli og hágæða ABS gúmmí. Segul-flatarmerki sérmerkt með þínu logo. Flatargaffallinn er með stóru merkingarsvæði að aftan til að auglýsa þína vöru.
Stærra golfkúlu-flatarmerki „Fairway“
Stórt flatarmerki úr málmi með golfboltaáferð. Áfest segul-flatarmerki, sérmerkt með þínu logo.
Callaway Golf gjafaaskja „3 ball Tee“
Túbu gjafapakkning frá Callaway sem inniheldur 3 stk. golfbolta og 10 stk. Callaway tí. Túbuna er hægt að sérmerkja á lokinu með logo í lit.
- Stærð: : 220mm x 55mm x 55mm
- Túbulok prentssvæði: 35mm.
- Golfboltar prentssvæði : 24mm
Pitchfix flatargaffall „Tour Edition 2.5“
Besti flatargaffallinn 2021 samkvæmt Golf Digest. Tour Edition 2.5 hefur hina verðlaunuðu „pinnahönnun“ sem gerir kylfingum kleift að lagfæra boltaför með því að stinga einu sinni miðju boltafarsins. Flatargaffallinn er mjög léttur og einfaldur, framleiddur úr áli og vönduðu ABS gúmmí. Fáanlegur í 6 mismunandi litum.