Pitchfix gjafaaskja stærri m/húfumerki
Falleg gjafaaskja úr áli sem hægt er að merkja með logo, mynd eða öðrum skilaboðum.
Askjan inniheldur Pitchfix Hybrid 2.0 flatargaffal, húfuklemmu og eitt auka flatarmerki.
Vegleg gjöf sem slær í gegn.
Flokkur: Gjafapakkningar
Merki: Pitchfix
Aðrar vörur
Pitchfix flatargaffall „XL 3.0“
Vandaður og þægilegur „switchblade“ flatargaffall, framleiddur úr áli og hágæða ABS gúmmí. Segul-flatarmerki sérmerkt með þínu logo. Flatargaffallinn er með stóru merkingarsvæði að aftan til að auglýsa þína vöru.
Callaway Golf gjafaaskja „4 ball Hex“
Gjafaaskja úr áli frá Callaway sem inniheldur 4 stk. golfbolta, 1 stk. flatargaffal og 1 stk. flatarmerki. Allar vörur er hægt að sérmerkja með logo. Gjafaöskjuna er hægt að sérmerkja á lokinu með logo í lit.
- Flatargaffall: 16mm.
- Flatarmerki: 22mm.
- Túbulok prentssvæði: 60mm.
- Golfboltar prentssvæði : 24mm
Callaway Golf gjafaaskja „3 ball Tee“
Túbu gjafapakkning frá Callaway sem inniheldur 3 stk. golfbolta og 10 stk. Callaway tí. Túbuna er hægt að sérmerkja á lokinu með logo í lit.
- Stærð: : 220mm x 55mm x 55mm
- Túbulok prentssvæði: 35mm.
- Golfboltar prentssvæði : 24mm
Póker-flatarmerki „Crown“
Pókerpeningur með minna segul-flatarmerki. Sérmerkt með þínu logo. 3 litir í boði.
Pitchfix PickCup Promo (10)
Nýjung frá Pitchfix. PickCup er hagnýt leið til að sérmerkja botninn í golfholunni. Kylfingar þurfa ekki að teygja sig eftir golfboltanum í holuna, flaggstönginni er einfaldlega lyft upp. PickCup verndar einnig holubarma og minnkar snertifleti en hægt er að hækka botninn það hátt upp að boltinn falli ekki alla leið í holuna. PickCup passar á allar stærðir af flaggstöngum. PickCup er samþykkt af USGA og R&A og því löglegt í golfmótum og keppnisgolfi. Sérmerking með þinni hönnun eða logo. Verð: 44.900 kr. (10 stk. í ks.) Verð er innifelur stofnvinnu og vsk.
Pitchfix Multimarker
Skemmtilegt flatarmerki sem má nota á ýmsa vegu. Á bakhliðinni eru línur til að aðstoða kylfinga í púttum. Tölurnar (1 2 3 4) eru notaðar til þess að ákvarða röðun á teig. Stórt flatarmerki í pókerpeningstærð með smærra segul-flatarmerki, sérmerkt þínu logo.
Þriggja bolta sérpakkning
Við bjóðum upp á að skipta út stöðluðu golfboltapakkningum til þess að setja golfboltana í sérprentaðar þriggja bolta pakkningar með þinni hönnun. Þriggja bolta pakkninguna er hægt að heilmerkja á alla staði. ATH. verð í verðtöflu er best að miða við samtals verð. Dæmi: 72 er í raun 24 pakkningar.
Pitchfix flatargaffall „Original 2.0“
Ný og endurhönnuð útgáfa af upprunalega Pitchfix flatargafflinum. Mjög léttur „switchblade“ flatargaffall, framleiddur úr hágæða ABS plasti. Segul-flatarmerki sérmerkt með þínu logo.