Við bjóðum upp á að skipta út stöðluðu golfboltapakkningum til þess að setja golfboltana í sérprentaðar þriggja bolta pakkningar með þinni hönnun. Þriggja bolta pakkninguna er hægt að heilmerkja á alla staði. ATH. verð í verðtöflu er best að miða við samtals verð. Dæmi: 72 er í raun 24 pakkningar.
Vinsæll tveggja laga golfbolti. Nýr FastLayer kjarni, meiri mýkt og meiri lengd. Húðaður með „Pure White“ og því hvítari en áður. 20% meiri spuni! Nýþróuð Pana-Tetra skel sem veitir hærra flugtakshorn og minni spuna fyrir beinni högg með löngu flugi.
428kr.–749kr.Price range: 428kr. through 749kr.Veldu kosti
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
TruFeel boltinn er þróaður með TrueTouch kjarna með sem lægsta „compression“ sem eykur boltahraða, veitir minni spuna með driver og bætir við lengdina. Mjúkur tveggja laga bolti, sambærilegur og Supersoft.
465kr.–788kr.Price range: 465kr. through 788kr.Veldu kosti
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Tveggja laga lengdarbolti. Hagkvæmasti golfboltinn frá Srixon. Endingargóð og sterk skel veitir hámarkskraft við höggin. Góður golfbolti fyrir byrjendur. Sérhannaður fyrir golfara með miðlungs- og mikinn sveifluhraða.
275kr.–613kr.Price range: 275kr. through 613kr.Veldu kosti
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Túbu gjafapakkning frá Callaway sem inniheldur 3 stk. golfbolta, 1 stk. Callaway golfhandklæði og 1 stk. flatarmerki. Allar vörurnar er hægt að sérmerkja með logo. Túbuna er einnig hægt að sérmerkja á lokinu með logo í lit.