Flögg „Digital“
Flottir golffánar sem eru digital prentaðir inn í efnið með logo eða mynd. Tube lock festing sem passar á flaggstangir á öllum helstu golfvöllum landsins. Hægt er að sérhanna flöggin eftir þínum óskum. Gæða digital prentun sem endist. Flöggin henta vel fyrir einstaka viðburði eða til þess að hafa uppi í stuttan tíma.
Aðrar vörur
Útifánar
Prentum útifána á fánastangir. Logo er digital prentað í lit.
Holumerkingar
Nú er hægt að merkja sjálfa golfholuna. Þitt logo er prentað á plast sem er mótað í holuna.
Teigmerki „Spike“
Flott teigmerki úr PVC efni og málmi. Logo er digital prentað í lit á PVC efnið. Málmstöngin er svo notuð til að festa teigmerkið tryggilega í grasinu. Teigmerkið getur verið í hvaða lit sem er.
Flögg
Vönduð gæða golfflögg úr nylon sem þola íslenskt veðurfar. Tvöfaldur saumur á endum. Tube lock festing sem passar á flaggstangir á öllum helstu golfvöllum landsins. Hægt er að sérhanna fánanna eftir þínu höfði. Merking með nylon prentlitum sem endist.
Flöggin henta vel til að hafa uppi til lengri tíma. 400D (þykkari) og 200D (þynnri).
Útiskilti „Pop-Up“
Útiskilti (pop-up) sem eru mjög sýnileg og fljótleg í uppsetningu.
Silkiprentað í 1-2 litum eða Digital prentað (mynd)
Stærðir: 1,5 m. , 2 m. og 2,7 m. breidd.
Pitchfix PickCup Promo (10)
Nýjung frá Pitchfix. PickCup er hagnýt leið til að sérmerkja botninn í golfholunni. Kylfingar þurfa ekki að teygja sig eftir golfboltanum í holuna, flaggstönginni er einfaldlega lyft upp. PickCup verndar einnig holubarma og minnkar snertifleti en hægt er að hækka botninn það hátt upp að boltinn falli ekki alla leið í holuna. PickCup passar á allar stærðir af flaggstöngum. PickCup er samþykkt af USGA og R&A og því löglegt í golfmótum og keppnisgolfi. Sérmerking með þinni hönnun eða logo. Verð: 44.900 kr. (10 stk. í ks.) Verð er innifelur stofnvinnu og vsk.
Teigmerki „Golfball“
Teigkúlur merktar með þínu logo.
Golfkúlulaga teigmerki digital prentað í lit með þínu logo. Límmiðar sem henta til notkunar utandyra.
Prentsvæði: 75 mm.
Litir: Rauður, Gulur, Hvítur, Blár, Svartur, Silfur, Gull, Appelsínugulur, Grænn.
Strandveifur „Pop-Up“
Strandveifur á golfvöllinn sem hægt er að stinga í jörð. Sýnilegir fánar sem eru fljótlegir í uppsetningu.